Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 20.11.1993, Blaðsíða 63

Tímarit lögfræðinga - 20.11.1993, Blaðsíða 63
Formaður beinir þeirri spurningu til hinna erlendu gesta, hvaða aukastörf séu talin samrímast dómstörfum og hver ekki annarsstaðar á Norðurlöndum. Hove Fritze kvður danska dómara ekki mega sitja í stjómum fyrirtækja. Guðrún Erlendsdóttir hæstaréttardómari kveður algengt að dómarar séu skipaðir í nefndir til undirbúnings löggjöf, og fámenni borið við. Hún biður fundarmenn að segja álit sitt á réttmæti þessara hátta. Steingrímur Gautur Kristjánsson héraðsdómari í Reykjavík kveður það hafa verið gagnrýnt að dómarar sætu í slíkum nefndum, róttækar hugmyndir hafi fyrrum komið fram á Alþingi, frá Vilmundi Gylfasyni, en við fráfall hans hafi hugmyndir hans fallið í þagnargildi; því fari fjarri að sú regla sé í gildi hér að óheimilt sé að dómarar vinni að undirbúningi löggjafar; við sænska dómstóla starfi sérstakar deildir þar sem unnið sé að slíkum störfum; í svissnesku stjómarskránni sé hinsvegar girt fyrir að dómarar í Hæstarétti sambandsins hafi önnur störf með höndum en dómstörf við dóminn; að útiloka reynslu dómara frá undirbúningi löggjafar væri fjarri allri skynsemi, ekki sé síður mikilvægt að hæfileikar og þekking dómara nýtist í löggjafarundir- búningi en það sem embættismenn og framámenn í atvinnulífi leggi til löggjafarmála. Formaður kveður stutt síðan menn hafi ekki þurft að láta af dómaraembætti þegar þeir tóku sæti á Alþingi. Olav Laake kveður algengt í Noregi, að dómarar séu formenn í nefndum sem vinna að löggjafarundirbúningi. Hins vegar séu skýrar óskráðar reglur um að dómarar taki ekki þátt í rekstri lögmannsstofa og ekki í atvinnurekstri. Á Evrópuþingi dómara í mars 1990 hafi komið fram skýrar reglur um þetta, allt sem geti haft áhrif á hlutleysi dómara sé þar útilokað; þegar hann hafi orðið dómari, hafi hann selt lögmannsstofu sína, enginn hafði sagt honum að gera það, en honum fannst hann þurfa þess eigi að síður. Hrafn Bragason nefnir að lengi hafi tíðkast að hæstaréttardómarar sinntu ráðgefandi störfum á sviði réttarfars fyrir dómsmálaráðuneytið. Guðrún Erlendsdóttir kveður þörf á að skoða þessi mál í nýju ljósi aðskilnaðarlaga; héraðsdómarar séu nú að uppgötva sjálfstæði sitt, öðru máli hafi verið að gegna þegar sýslumenn gegndu umboðsstörfum jafnframt dómstörfum og ekki hægt að halda dómstörfunum aðgreindum; þessi nánu tengsl valdþáttanna hafi gert það að verkum að ekki var hægt að gera sérstakar kröfur til þeirra sem þó gegndu eingöngu dómarastörfum; um Hæstarétt hafi mótast óskráðar reglur, þannig hafi lögmenn sem skipaðir hafi verið í dóminn undantekningarlaust lagt af lögmannsstörf; stundum séu menn sóttir til setu í einstökum málum í aðra dómstóla og í lagadeild, en þar gegni menn umfangsmiklum aukastörfum; í dómstólalögum þyrfti m.a. að mæla fyrir um að dómstólamir færu sjálfir með tiltekin stjórnunarstörf sem dómsmálaráðu- neytið hafi annast. Guðrún lýsir stuðningi við þá hugmynd að sérstök nefnd leysi úr álitaefnum um hvort tiltekin störf samrímist dómstörfum í ákveðnum tilvikum; æskilegt væri að dómstjórar og hæstaréttardómarar sætu í slíkri 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.