Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 20.11.1993, Blaðsíða 50

Tímarit lögfræðinga - 20.11.1993, Blaðsíða 50
7. Frumvarp til skaðabótalaga. 8. Frumvarp til sóttvarnalaga. 9. Frumvarp til stjórnsýslulaga. 10. Frumvarp til laga um breyting á almennum hegningarlögum (refsidómar í öðru ríki ) 11. Frumvarp til laga um samningsveð 12. Frumvarp til laga um breyting á þinglýsingalögum (lausafjárskrá). 13. Þingsályktunartillaga um ríkisábyrgð á bótagreiðslum vegna kynferðis- brota. 14. Frumvarp til laga um ljöleignarhús. Ljóst má vera, að umsagnir sem þessar eru vandasamt verk, enda hefur sýnt sig að mikið tillit er til þeirra tekið. Hver umsögn getur hins vegar í raun ekki endurspeglað nema sjónarmið þeirra sem umsögnina veittu þar sem oftast er svo skammur tími til að skila þeim að þær eru að jafnaði ekki lagðar fyrir stjórnarfund til samþykktar. Til fróðleiks fyrir félagsmenn þykir rétt að birta hér dæmi af umsögnum. Frumvarp til laga uin breyting á almennum hegningarlöguin (aðdróttanir við opinberan starfsmann) Stjórnin gerir sérfulla grein fyrir nauðsyn og mikilvœgi málefna- legrar gagnrýni á starfsemi hins opinhera, en slík gagnrýni fellur að sjálfsögðu utan við þá hagsmuni sem ofanskráðri lagarein er œtlað að vernda. Opinberir starfsmenn fjalla oft um afar viðkvœm málefni og eiga óhœgt um vik að svara fyrir sig í fjölmiðlum sökum þagnarskyldu er á þeim hvílir. Dómarar eiga hér sérstaklega óhægt um vik vegna eðlis starfa þeirra, en almennt er talin óhœfa að dómarar tjái sig opinberlega um dómaraverk sín umfram það sem fram kemur í dómsúrlausnum. Stjórninni þykir eðlilegt og sanngjarnt að opinberir starfsmenn, sem oft eru illa launaðir, njóti þess hagrœðis að þurfa ekki sjálfir að standa í málarekstri vegna ómaklegra árása út af skyldustörfum sínum. Hér er einnig um að rœða opinbera hagsmuni af því að þau embætti og stofnanir, sem starfmennirnir koma fram fyrir, njóti verndar. Oréttmœtar árásir rýra þar að auki traust almennings til þessara embœtta og stofnanna. A það er og að líta að málshöfðanir á grundvelli 108. gr. hafa verið afar sjaldgœfar á liðnum árum og því ekki unnt með réttu að segja að ákvœðið hafi verið misnotað. Telur stjórnin að þau rök, sem liggja að baki nefndrar lagagreinar um að veita opinberum starfsmönnum ríkari œruvernd en öðrum mönnum, því enn vera í fullu gildi. Þá telur stjórnin að dómur Mannréttindadómstóls Evrópu í máli Þorgeirs Þorgeirssonar leiði eigi til þess að nauðsyn beri til aðfella 108. gr. almennra hegningarlaga 48
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.