Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 20.11.1993, Blaðsíða 11

Tímarit lögfræðinga - 20.11.1993, Blaðsíða 11
Björn Bjarnason er alþingismaður Björn Bjarnason: LÖGFESTING MANNRÉTTINDASÁTTMÁLA EVRÓPU OG BREYTING Á RÉTTARFARS- ÁKVÆÐUM HANS. Grein þessi er að stofni til byggð á erindi, sem fhitt var á fundi Lögfrœð- ingafélags Islands 23. september 1993 um frumvarp til laga um lögfestingu Mannréttindasáttmála Evrópu. Kaflinn um réttarfarsákvœði sáttamálans byggist á gögnum, sem voru lögð fram á þingi Evrópuráðsins í janúar 1994. Þegar Alþingi samþykkti aðild íslands að Evrópuráðinu 1950 urðu ekki miklar deilur um málið á þingi. Aðildin var að vísu ekki samþykkt samhljóða því að þingmenn Sósíalistaflokksins töldu hana óþarfa. Var því einkum borið við, að hún yrði þjóðinni fjárhagsleg byrði og menn hefðu við nóg annað að sýsla en sinna alþjóðlegu samstarfi af þessu tagi, auk þess sem litlar Iíkur væru á því að nokkurn tíma yrði nokkur árangur af starfi Evrópuráðsins. Þegar tillagan um fullgildingu mannréttindasáttmála Evrópu var borin fram á Alþingi 1951 urðu ekki heldur miklar umræður. Þeir sem vildu, að ísland væri í ráðinu, litu þannig á, að það væri sjálfsagt og eðlilegt fyrir íslendinga að gerast aðilar að þessum sáttmála. Þáverandi dóms- og utanríkisráðherra sagði, þegar hann kynnti þingheimi sáttmálann, að fyrsti kafli hans, þar sem mannréttindin eru tíunduð, væri engin nýjung á Islandi, því að þar væru talin upp þau réttindi, sem borgararnir hefðu þegar notið og talin væru sjálfsagður þáttur í verndun íslenskra borgara gegn ofurvaldi ríkisins eða ásælni af annarri hálfu. I þessum orðum felst almennt mat á réttarreglum íslenska ríkisins. Þau byggjast á því viðhorfi, að íslendingar skipi sér menningarlega og stjórnmála- lega með ríkjunum, sem stofnuðu Evrópuráðið á sínum tíma. Við viljum geta skilgreint okkur sem íslendinga, norræna menn, Evrópuþjóð, og Vestur- 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.