Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 20.11.1993, Blaðsíða 60

Tímarit lögfræðinga - 20.11.1993, Blaðsíða 60
AÐALFUNDUR DÓMARAFÉLAGS ÍSLANDS 1993 Aðalfundur Dómrafélags íslands var haldinn í Reykjavík 11. nóvember 1993 í tengslum við Dómsmálaþing. Formaður félagsins Valtýr Sigurðsson, héraðsdómari í Reykjavík, setti fundinn, fól Friðgeiri Björnssyni, dómstjóra í Reykjavík, fundarstjóm og Höllu Bachmann Ólafsdóttur, héraðsdómara í Reykjavík fundarritun. Var þá tekið fyrir umræðuefnið: Stefnumörkun varðandi sjálfstæði dómstóla og góða dómstólastjórn Formaður hafði tekið saman nokkra punkta um efnið og fjölfaldað til afnota fyrir fundarmenn. Útdrættir úr þeim eru skráðir með breyttu letri í því sem hér fer á eftir. Auk félagsmanna sátu fundinn þrír erlendir gestir, þau Fritze Hove, dómari í Vestri landsrétti, Olav T. Laake dómstjóri í Stavanger og sonur hans Tryggve Laake lögmaður. Formaður bauð gestina sérstaklega velkomna og óskaði eftir að þau tækju þátt í umræðunum. 1. Almennt um héraðsdómara. í punktum formanns er fyrst gerð grein fyrir dómaraskilyrðum samkvæmt 5. gr. laga nr. 19/1991 en síðan segir: Þegar þessi skilyrði eru skoðuð vaknar sú spurning hvort einhverju þurfi að hreyta í þessari upptalningu. Sú þróun hefur orðið í Evrópu á síðustu árum að auka ábyrgð 1. dómstigsins. Hér á landi er stefnt að hcekkun þeirrar fjárhæðar sem er skilyrði áfrýjunar einkamála. Af þessu er Ijóst að leggja þaif áherslu á hœfiskröfur dómara.. Æskilegt er að umsækjendur um dómarastöður séu ekki einvörðungu úr hópi fulltrúa við dómstólana. Til þessa hafa fáir umsœkjendur komið úr hópi lögmanna eða prófessora. Bendir það til að launkjör dómara freisti þeirra ekki. Aldursdreifing í dómarastétt her merki um styrk hennar, einkum þegar ungir dómarar eru metnir hæfir af sjálfstœðri hæfnisnefnd. Þó er almennt 58
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.