Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 20.11.1993, Blaðsíða 66

Tímarit lögfræðinga - 20.11.1993, Blaðsíða 66
hitt er að líta að fulltrúastörf við dómstóla hafa reynst góður undir- búningur fyrir önnur dómarastörf og fulltrúastöður hafa þótt eðlilegar við það sambland dóms- og stjórnsýslustaifa, sem tíðkast hafa við embætti sýslumanna. Fulltrúastöður tíðkast við dómstóla á Norðurlöndum og jafnframt löggildingar til ákveðinna dómstarfa. Ekki hefur reynt á sérstaka „ábyrgð“ dómara á fulltrúum sínum og þykir rétt að þar um gildi almennar reglur. Því er lagt til í 2. mgr. að dómstjóri ákveði starfssvið fulltrúa og undir umsjón hvaða héraðsdómara hann starfi hverju sinni. Er með þessu orðalagi haft í huga að meiri áhersla verði lögð á starfsþjálfun dómarafulltrúa en nú er víðast reyndin. Þar á meðal fái fulltrúar þjálfun jafnt við úrlausn einkamála sem opinberra mála sem liöfðuð eru fyrir héraðsdómstólunum. Flestir dómarar við héraðsdómstólana hafa áður starfað sem dómara- fulltrúar. Þeir eru nú aðeins 12. Tölfrœðilega séð nægir sá fjöldi ekki til að manna 43 héraðsdómarastöður í framtíðinni. Athygli vekur að skv. 2. gr. laga 91/1991 geta héraðsdómarar ekki kvatt fulltrúa til setu í fjölskipuðum dómi. Fulltrúi sem fengið hefur máli úthlutað getur hins vegar kvatt héraðsdómara til setu í dómi. Þessu þyrfti að breyta. Dómarafulltrúar ættu að gegna undirbúningsstörfum hjá ríkissaksóknara og sýslumönnum. Þá ætti seta ífjölskipuðum dómi að vera þáttur íþjálfun þeirra. Mætti þá láta þá semja drög að dómi og lýsa áliti sínu fyrstir samkvæmt þeirri reglu sem víða tíðkast að yngsti dómarinn láti sitt álit í Ijós á undan hinum eldri og reyndari. Að undirbúningstíma loknum ætti að gefa fulltrúum kost á sérstakri skipun ogfela þeim að dœma munnlega flutt einkamál. Staða fulltrúa í dómstólakerfinu er í aðalatriðum þessi: 1 Reykjavik sjá fulltrúar alfarið um gœsluvarðhaldsúrskurði og kærumál frá sýslumanni (fógetamál). Annarsstaðar eru dæmi þess að fulltrúi fari með öll sakamál en héraðsdómarin dæmi einkamál og að dómarafulltrúa sé lithlutað málum til jafns við dómara. Því má veltafyrir sér hvort þetta samrímist ákvæðum 6. gr. mannréttinda- sáttmála Evrópu. Ingveldur Einarsdóttir fulltrúi við Héraðsdóm Reykjavíkur minnir á að dómarafulltrúar séu ekki skipaðir lengur, heldur löggiltir til að fara með ákveðin dómstörf, sbr. 6. gr. aðskilnaðarlaga, dómstjóri feli þeim verkefni, um ábyrgð sé ekki fjallað í 6. gr. Formaður bendir á, að samkvæmt greininni sé fjallað um „hluta dómsvalds“, en ekki nánar fjallað um hvað það þýði. Fundarstjóri kveður lög gera ráð fyrir að fulltrúi starfi undir umsjón dómara eftir því sem dómstjóri tilvísar, þetta ákvæði sé dauður bókstafur, í raun starfi fulltrúar í nánustu sambandi við dómstjóra. Hann telur reglur um fulltrúa ekki 64
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.