Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 20.11.1993, Blaðsíða 68

Tímarit lögfræðinga - 20.11.1993, Blaðsíða 68
Formaður segir að fyrirmæli um stöðu dómarafulltrúa muni verða í dómstólalögum; í aðskilnaðarlögum hafi verið gert ráð fyrir að staða fulltrúa væri lærdómsstaða, sú hafi þó ekki orðið raunin; fulltrúarnir leggi til dómstólanna það vinnuframlag sem haldi dómstólunum uppi eins og Friðgeir hafi nefnt, og þá sé spurning hvort þetta fólk hafi fengið nægilega þjálfun til þess; spyrja megi hvort þá sé ekki búið að hefta stöður og möguleika þeirra sem vilja fá þjálfun í stuttan tíma, t.d. til undirbúnings lögmannsstörfum; tilgangur laganna hefi ekki verið að fulltrúar skipuðu stöður til langframa; vilji lögmaður verða dóntari sé æskilegt að hafa verið dómarafulltrúi áður; æskilegt sé að réttarfarsnefnd liafi samráð við fulltrúa og dómstjóra um frambúðarlausn á þessu máli; ekki sé hægt að segja við dómarafulltrúa að þeir skuli hætta eftir 3 ár úr því sem komið sé. Valtýr varpar síðan fram þeirri spurningu hver er ábyrgð dómarafulltrúa, hvort hún sé önnur en dómara? Friðger segist vera sammála lýsingu Valtýs á ástandinu eins og það var fyrir aðskilnaðinn, en hvort staðan haft breyst eftir það kveður hann ekki ljóst; hér sé um vinnu að ræða sem menn verði að hjálpast að við að vinna. 6. Agamál dómara Vísað er til skýrslu nefndar sem dómsmálaráðherra skipaði til að semja reglur um eftirlit með störfum dómara og úrræði í því falli að dómari gerist sekur um vanrækslu eða annað sem telst valda því að hann geti ekki rækt starfann. Formaður minnir á að drög að áliti nefndar sem falið hafi verið að fjalla um reglur um agamál dómara hafi komið fram, nefndin hafi klofnað og Þorsteinn A. Jónsson skilað séráliti sem miðist við að að agavaldið verði að mestu leyti í höndurn ráðuneytis. Hrafn kveðst hafa litið svo á, að tillögur aganefndar ættu að koma til umræðu hjá réttarfarsnefnd og verða hluti nýrra dómstólalaga. Valtýr segir nefndina hafa haft fyrirmyndir frá Danmörku, Noregi og Svíþjóð, en líkar reglur séu hjá þessum þjóðum; mál á hendur dómurum séu rekin á næsta dómstigi fyrir ofan, hugmyndin um aganefnd sé ágæt, en einnig hefði komið til greina að skipa sérdómstól sem fjallaði um agabrot dómara og færi jafnframt með mál á hendur dómurum; aganefndin danska hafi ekki fengið mörg verkefni; sérstakt álitaefni verði hver eigi að vera skilin milli aðfinnslna æðri dóms og agaviðbragða gegn héraðsdómara; um þetta þurfi að setja skýrar reglur. Pétur Flafstein mælir gegn því að sett verði á fót aganefnd. Hann telur ýmsar aðrar leiðir færari; dómstjórar gætu sinnt þessu verkefni, nema varðandi sjálfan sig. Hann bendir á, að ef menn vildu fara þá leið að hafa aganefnd, þá þyrfti að huga að skipun hennar; t.d. væri ekki væri heppilegt að dómsmálaráðherra 66
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.