Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 20.11.1993, Blaðsíða 81

Tímarit lögfræðinga - 20.11.1993, Blaðsíða 81
Á ALÞJÓÐAFUNDI LÖGFRÆÐINGA í MANILA Dr. Gunnlaugur Þórðarson hrl. sótti ráðstefnu Alþjóðasamtaka lögfrœð- inga í Manila á árinu 1993 og hefur sent tímaritinu eftirfarandi skýrslu sem byggð er á útvarpserindi sem hann flutti undir nafninu Manila heimsótt að nýju. Nú eru rúm 22 ár frá því að ég hóf að taka þátt í alþjóðaráðstefnum lögfræðinga. I fyrstu störfuðu samtökin undir nafninu: World Peace Through Law. heimsfriður með lögum: Pax Orbisex Jure eru einkunnarorð samtakanna. Nafni samtakanna var fyrir nokkrum ár um breytt í World Jurist Associ- ation eða Heimssamtök lögfræðinga. Heimsþing þessi eru haldinn á tveggja ára fresti. Ég sótti íyrst fund samtakanna með Páli S. Pálssyni hæstaréttar- lögmanni, heitnum, 1971 í Washington, höfuðborg Bandaríkjanna, en síðar með honum og Sigurði Georgssyni hæstaréttarlögmanni í Sao Paulo í Brazilíu, þá með Sigurði í Cairo, höfuðborg Egyptalands, Caracas höfuðborg Venezuela, Berlín, nú höfuðborg Þýskalands, og Seoul höfuðborg Suður-Kóreu, þá einn í Madrid, höfuðborg Spánar, í Beijing höfuðborg Kína og í Barcelona, höfuðborg Kataloníu. Þannig er Manila, höfuðborg Filippseyja, tíundi fundarstaður Heims- samtaka lögfræðinga sem ég hef sótt. Heimsráðstefnan hófst með helgistundum að hætti helstu trúarbragða heims og að athöfn lokinni var mikil móttaka í boði borgarstjómar Manila í fomum mannvirkjum, „Intra muros“, sem Spánverjar reistu í lok 16. aldar. Næstu fjóra daga fóru fram umræðufundir um hin ýmsu efni. Fundimir stóðu kl. 9 - 12 og 14 - 18 og fóru fram í þrem til fjórum fundarsölum samtímis. Einkar fróðlegt var að hlusta á erindi manna og ræður. Sérstaklega vora umræðumar um mannréttindi athyglisverðar. Tók ég lítillega þátt í þeim. Hins vegar lenti ég óvænt í því að stjóma umræðum um fjölntiðla og málfrelsi. Ári fyrir fundinn hafði ég tekist á hendur að hafa framsöguerindi um fjölmiðla og um hvemig málfrelsið væri stundum misnotað. Þannig gafst mér tækifæri til þess að benda á hve alvarlegt það gæti verið þegar þjóðir og hópar fólks beittu aðrar þjóðir efnahagslegum hryðjuverkum eða „economical terror“, eins og mér varð að orði, í því skyni 79
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.