Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 20.11.1993, Blaðsíða 76

Tímarit lögfræðinga - 20.11.1993, Blaðsíða 76
vera sérfræðingar sem geti túlkað lögin. Hann telur mögulegt að kjósa dórnara að undangengnu hæfnisprófi; einnig sé hugsanlegt að fagfélag velji dómara. Hann telur skipun dómara eins og hér á landi tíðkast samrímast lýðræðinu. Þá bendir Mikael á að í sögulegum skilningi - ekki aðeins hér á landi -sé almennt góð reynsla af dómurum. Ólafur Helgi Kjartansson, sýslumaður á Isafirði spyr hvort Mikael telji rétt að handhafar framkvæmdavaldsins séu kosnir beint. Mikael svarar játandi; unnt eigi að vera að losna við ákveðna menn eða flokk manna með þeim hætti. Hann telur framkvæmdavaldið langhættulegast lýðræði. Hann lítur á vald almennings sem nokkurskonar neitunarvald; sé það ekki fyrir hendi sé ekkert lýðræði, heldur yfirborðslýðræði. Þá beinir Jón Þorsteinsson, héraðsdómari þeirri spurningu til Mikaels, hvort hægt sé að ná frarn fullkomnu lýðræði. Mikael svarar því til að það sé ekki hægt enda þurfi til þess fullkomið þjóðfélag. Með þessum orðum batt frummælandi enda á umræðumar Fundarstjóri þakkaði þá stjórn dómsmálaþings fyrir gott efnisval og gott þing í heild og sleit dómsmálaþingi 1993. 74
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.