Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1994, Blaðsíða 32

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1994, Blaðsíða 32
Guðjón Magnússon er fulltrúi Ríkissaksóknara Guöjón Magnússon: MÁ HRAÐA MEÐFERÐ JÁTNINGARMÁLA FRÁ PVÍ SEM NÚ ER? Grein þessi er að stofni til erindi sem höfundur flutti á dómsmálaþingi 12. nóvember 1993. Forsvarsmenn dómsmálaþings hafa leitað álits starfsmanna fjögurra embætta, sem annast meðferð opinberra mála, á því hvort og hvemig hraða megi með- ferð svokallaðra játningarmála væntanlega í ljósi þeirrar reynslu, sem fengin er af nýjum lögum um meðferð opinberra mála nr. 19, 1991. Eg mun hér einkum fjalla um praktísk atriði og byggja á reynslu minni í starfi hjá embætti Ríkissaksóknara, og þegar ég nefni dómstóla er rétt að hafa í huga að starf mitt í dómi fer að langmestu leyti fram í Héraðsdómi Reykjavíkur. I. JÁTNINGARMÁL Játningarmál skilgreini ég ekki hér sem mál er taka má til dóms án aðalmeð- ferðar samkvæmt ákvæðum 124.-126. gr. oml., heldur mál sem teljast ákæru- hæf án umtalsverðrar rannsóknar eftir að grunaðir menn hafa játað sakargiftir. Að því er varðar fjölda slíkra mála er ljóst að mörg sakarefni eru þess eðlis að þau þarf að rannsaka nokkuð ítarlega þrátt fyrir að játningar sakbomings njóti við, t.d. efnahagsbrot, sem hafa nokkra sérstöðu, og önnur flóknari mál og myndu þau ekki falla undir skilgreiningu mína. Þyngstu sakarefnin, ég nefni kynferðisbrot og gróf ofbeldisbrot og brot á fíkniefnalöggjöf, þarf að jafnaði að rannsaka nokkuð ítarlega þótt sakbomingar játi að mestu sakargiftir. Þessi mál geta ekki flokkast undir játningarmál en þau hafa fengið forgang og hljóta sérstaka og hraðari meðferð eftir öllu dómskerfinu. Má fullyrða, að alvarlegri sakarefnin hljóti almennt skjóta meðferð. 26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.