Tímarit lögfræðinga - 01.04.1994, Blaðsíða 63
Fyrirlestrar:
Staða Rfkisútvarpsins innan stjómkerfísins. Fluttur 5. maí 1993 á starfs-
mannaþingi Ríkisútvarpsins.
Stjómkerfi landbúnaðarins og stjórnskipan Islands. Fluttur á fundi Félags
frjálslyndra jafnaðarmanna á Komhlöðuloftinu við Bankastræti 31. ágúst
1993.
Um laganám íslendinga fyrir stofnun Lagaskólans. Fluttur í Norræna húsinu
15. október 1993 á hátíðarfundi Orators, félags laganema til að minnast 85
ára afmælis lagakennslu á íslandi.
fslenzk lögfræði. Fluttur í Odda, húsi Háskóla íslands, 27. nóvember 1993
á ráðstefnu í tilefni af 75 ára afmæli Vísindafélags íslendinga sem bar heitið
„íslenzk vísindi og fræði í aldarlok“.
Gildi fullveldisins. Fluttur á aðalfundi Hins íslenzka bókmenntafélags 11.
desember 1993.
Hvaða breytingar eru tímabærar á mannréttindaákvæðum stjómarskrárinnar?
Fluttur 3. febrúar 1993 á fundi Lögfræðingafélags íslands í Lögbergi.
Hugmyndir íslendinga um ráðherraábyrgð 1840-1904. Fluttur 16. febrúar
1993 á málþingi Orators, félags laganema, sem bar heitið „Heimastjóm í 90
ár“ og haldið var að Hótel Sögu.
Ritstjórn:
í ritstjóm Nordisk administrativt tidsskrift.
I ritnefnd Lagasafns.
Ritstjóri Sögu íslands.
Rannsóknir:
Vinnulöggjöf. Kafli í yfírlitsriti á ensku um íslenzkan rétt, 17 bls.
Megindrættir í réttarsögu íslands. Kafli í yfirlitsriti á ensku um íslenzkan
rétt, 17 bls.
Hefur og fengizt við rannsókn á sviði réttarheimilda, réttarsögu og þróun
stjómskipunar.
Stefán Már Stefánsson
Ritstörf:
Samkeppnisreglur. Félag ísl. iðnrekenda. Rv. 1993, 170 bls. Rit um íslenskar
samkeppnisreglur og samkeppnisreglur EB og EES.
Samræmd túlkun Luganosamningsins. Tímarit lögfræðinga 43 (1993), bls.
33-34.
Intemationaler Rechtsverkehr. Bulow, Böckstiegel, Geimer, Schutze, Verlag
C.H. Beck, Múnchen, Ergánzungslieferung 1993 Lánderberichte Island, bls.
1053 o. áfr.
57