Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1994, Blaðsíða 64

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1994, Blaðsíða 64
Fyrirlestrar: Um almennt lagakerfi EB og EES. Fluttur 27. febrúar 1993 á vegum Endurmenntunarstofnunar Háskóla íslands og Lögmannafélags Islands. Um samkeppnisreglur EB og EES. Fluttur 20. mars 1993 á vegum Endur- menntunarstofnunar Háskóla íslands og Lögmannafélags Islands. Vandi smáþjóða í evrópsku samstarfi. Fluttur 22. mars 1993 í opnu húsi Háskólans. Evrópusameining, eignaréttur, afnotaréttur og almannaréttur. De smá nationers specielle problemer i europæisk samarbejde. Fluttur 24. apríl 1993 á vegum Landvemdar o.fl. EB og EES - réttur. Fluttur 10. júní 1993 í málstofu á vegum Nordisk forskning for europæisk integrationsret á Selfossi. Article 6 of the EEA Agreement. Fluttur 2. september 1993 á vegum „Nordic Law“. Lawyers Right of Employment in the EEA. Fluttur 6.-8. október 1993 á vegum íslandsdeildar ELSA (The European Law Students Association). Samkeppnisreglur EB og EES. Fluttur 5.-6. október 1993 á vegum Endur- menntunarstofnunar Háskóla Islands. Rannsóknir: Rannsóknarverkefni á næsta tímabili munu áfram snúast um hlutafélaga- löggjöf og reglur um fyrirtækjaskrá og firmavernd. Þorgeir Örlygsson Ritstörf: Er Homafjörður almenningur? Tímarit Háskóla íslands 6 (1993), bls. 13-33. Þinglýsingar - Mistök í þinglýsingum - Réttarreglur. Bókaútgáfa Orators. Rv. 1993, 275 bls. Kröfuhafaskipti. Fjölritað handrit til kennslu við lagadeild Háskóla Islands. Rv. 1993-1994, 38 bls. Efndir in natura. Fjölritað handrit til kennslu við lagadeild Háskóla íslands. Rv. 1993-1994, 35 bls. Afsláttur. Fjölritað handrit til kennslu við lagadeild Háskóla íslands. Rv. 1993-1994, 30 bls. Skuldajöfnuður. Fjölritað handrit til kennslu við lagadeild Háskóla íslands. Rv. 1993-1994, 36 bls. Um eignarhald á landi og náttúruauðlindum. Fjölritað handrit. Samið fyrir ársfund Landsvirkjunar 16. apríl 1993. Rv. 1993, 43 bls. Fyrirlestrar: Um frumvarp til veðlaga. Fluttur 25. ntars 1993 í stofu 103 í Lögbergi á almennum félagsfundi í Lögfræðingafélagi íslands um frumvarp það til laga um samningsveð, sem lagt var fram á 116. löggjafarþingi 1992-1993. 58
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.