Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1994, Blaðsíða 46

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1994, Blaðsíða 46
dómi. Ef ákærði hins vegar dregur í land þegar hann er kominn fyrir dóminn eða jafnvel fellur frá fyrri játningu eru öll gögn til staðar til að setja málið í aðalmeðferð, þá verður hægt að leiða vitni og leggja fram þau sönnunargögn senr aflað hefur verið. I umfjöllun um hraðari meðferð mála hljótum við að hafa í huga allan feril málsins, bæði á rannsóknar- og ákærustigi og dómstigi, frá því að kæra kemur fram og rannsókn hefst hjá lögreglu og þar til máli er lokið með einhverjum hætti. Fyrst og fremst þarf að leggja áherslu á meðferðina hjá lögreglu og ég vildi geta líkt meðferð máls hjá rannsóknarvaldinu við aðalmeðferð fyrir dómi, á þann hátt að þegar rannsókn er byrjuð þá verði henni fram haldið í samfellu. Fangelsismálayfirvöld þurfa einnig að koma að þessu þannig að fullnusta dóma, hvort heldur er sektar- eða fangelsisdóma, verði lokaþátturinn í sam- felldri meðferð málsins. Eg er þess fullviss að vilji menn fallast á að gera breytingar, þá verði unnt að samhæfa aðgerðir rannsóknarvalds og dómsvalds og að hraðari meðferð játningarmála verði auðveldlega komið á, án þess að miklu þurfi að kosta til eða breyta, nema óverulega ákvæðum gildandi laga. 40
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.