Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1994, Blaðsíða 56

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1994, Blaðsíða 56
Verktakaréttur Anna Margrét Ólafsdóttir: Ábyrgð verktaka vegna galla á verki. Matthías Geir Pálsson: Unt útboð á verkum, vöruni og þjónustu. Sveinn Guðmundsson: Réttaráhrif óvæntra og óviðráðanlegra atvika í verktakarétti. Vinnumarkaðsréttur Ragnar Ámason: Atvinnuleysistryggingar. Pjóðaréttur Baldvin Björn Haraldsson: Fjórfrelsið í samningnum um EES með sérstöku tilliti til íslensks iðnaðar. Guðrún Sigtryggsdóttir: Lögfesting ákvæða mannréttinda- samninga í íslenskum rétti. 3. NÝ NÁMSSKIPAN í LAGADEILD. Gerð var allnokkur breyting á námsskipan í lagadeild með reglugerð nr. 102 11. desember 1992 um breytingu á þágildandi reglugerð Háskóla Islands, sbr. nú reglugerð fyrir Háskóla íslands nr. 98/1993. Breytingar þessar höfðu verið ítarlega ræddar í námsnefnd deildarinnar þar sem samstaða náðist um þær og voru þær samþykktar samhljóða á fundi lagadeildar þar sem fulltrúar stúdenta eiga sæti. Meginbreytingamar eru þær að hið hefðbundna lögfræðinám hefur verið stytt í 3 ár. í næstu tvö ár leggja nemendur stund á kjörgreinar, í stað eins árs áður, og hefur kjörgreinum því verið mjög fjölgað við deildina og val aukið. Áfangapróf eru afnumin. Námið skiptist í fjóra hluta og er fyrsta annað og þriðja árið hver sérstakur hluti, og síðustu tvö árin mynda fjórða hluta. Stúdent verður að hafa lokið prófi í öllum greinum ársins (hlutans) áður en hann getur hafið próf á næsta námsári. Próf fara fram að vori (nema í almennri lögfræði) og aðeins endur- tekningapróf að hausti. Kennslugreinar fyrsta hluta eru þrjár: Alrnenn lögfræði ásamt ágripi af réttarsögu, samningaréttur og stjórnskipunarréttur ásamt ágripi af þjóðarétti. Kennsla í almennri lögfræði ásamt ágripi af réttarsögu fer fram á haustmisseri, en í öðrunt greinunt hlutans á vonnisseri. Kennslugreinar í öðrum hluta eru fjórar: Eignaréttur, sifja- og erfðaréttur, skaðabótaréttur og stjórnsýsluréttur. Kennsla í þeim fer fram samfellt á haust- og vomtisseri. Kennslugreinar í þriðja hluta eru þrjár: Kröfuréttur, refsiréttur og réttarfar. Kennsla í þeim fer frant samfellt á haust- og vonnisseri. 50
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.