Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1994, Blaðsíða 7

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1994, Blaðsíða 7
TÍMARIT 0) 4' LÖGFRÆÐINGA 1. HEFTI 44. ÁRGANGUR APRÍL 1994 SKINKA OG LÖGGJAFARVILJI Fyrir nokkru var um fátt meira rætt meðal lögfræðinga, og reyndar víðar í þjóðfélaginu, en skinkumálið svokallaða. Aðdragandi málsins var sá að verslunin Hagkaup í Reykjavík flutti síðastliðið haust töluvert af soðinni skinku og svínahryggjum hingað til lands. Tollstjórinn í Reykjavík synjaði um tollafgreiðsu vörunnar og staðfesti fjármálaráðherra þá synjun með úrskurði, en þar kom fram að Hagkaupi bæri að leita álits Framleiðsluráðs landbúnaðarins áður en endanleg ákvörðun yrði tekin um innflutning vörunnar. Hagkaup krafðist þess að landbúnaðarráðherra tilkynnti tollstjóranum í Reykjavík, að innflutningur væri heimill á soðnu svínakjöti, en því synjaði ráðherrann með þeim rökstuðningi aó ekki lægi fyrir staðfesting fram- leiðsluráðs á því að innlend framleiðsla á svínakjöti fullnægði ekki neysluþörfinni hér á landi, sbr. ákvæði 2. mgr. 52. gr. laga nr. 99/1993 (áður 2. mgr. 52. gr. laga nr. 46/1985) um framleiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum og reglugerðar nr. 373/1993 um takmörkun á innflutningi land- búnaðarvara. Síðar tilkynnti landbúnaðarráðherra tollstjóra að fyrir lægju upplýsingar framleiðsluráðs um að nægar birgóir væru til af svínakjöti í landinu og því gæti framleiðsluráðið ekki mælt með innflutningi á því meðan þannig stæói á og taldi ráðherra, að virtum þessum upplýsingum, aö ekki væri unnt að tollafgreiða þessa vörusendingu Hagkaups. Hagkaup höfðaði þá mál 24. september sl. gegn landbúnaóarráðherra og fjármálaráðherra f.h. ríkissjóós og krafðist þess að ógiltar yrðu synjanir landbúnaðarráðherra og tollstjóra og úrskurður fjármálaráðherra og að fjármálaráðherra yrði dæmdur til greiöslu skaðabóta. Málið fékk flýtimeðferð bæði í héraði og fyrir Hæstarétti. Héraðsdómur gekk 25. október og hæstaréttardómur 20. janúar sl. í máli þessu reyndi fyrst og fremst á 41. gr. laga nr. 46/1985 um framleiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum, en hún var í gildi þegar fyrri hluti þeirrar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.