Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1994, Blaðsíða 19

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1994, Blaðsíða 19
menn dómstólsins. Vafalaust er að í hugum almennings eru þessi mörk harla óskýr. Mér kom í hug sú spuming sem eitt sinn var varpað til mín, þegar ég sagðist vera borgardómari, en hún var sú, hvemig væri að vinna hjá Davíð. Starfsfólk dómstólanna er ýmist í stéttarfélögum eða ekki og gerir það kjaramálin vandmeðfamari. í Fíladelfíu er hluti héraðsdómstólsins til húsa í ráðhúsi borgarinnar og var ekki auðvelt að átta sig á því hverju sinni, hvort um var að ræða húsakynni dómstólsins eða borgarstjórnarinnar. Reyndar er dómstóllinn víða til húsa, m.a. á 11. hæð í stóru verslunarhúsi, enda þarf einhvers staðar að koma fyrir 2.400 starfsmönnum dómstólsins. Fyrir enda götunnar er dóm- og ráðhúsið í Fíladelfíu Fjárlagatímabil dómstólanna er ýmist 1 eða 2 ár. Það að fjárveitingar til dómstólanna geta komið frá fleiri aðila en einum veldur þeim starfsmönnum dómstólanna, sem um þau sjá og á þeim bera ábyrgð, aukinni vinnu og ýmsum óþægindum. Má sem dæmi um það nefna að í Jacksonville í Flórída átti dómstjórinn í héraðsdómstólnum þann dag sem ég hitti hann að máli í nokkrum vandræðum með tillögu sem fram hafði komið í borgarstjóminni um að leggja af sérstaka fjárveitingu til þess að greiða dómriturum laun, sem var 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.