Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1994, Blaðsíða 11

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1994, Blaðsíða 11
Friðgeir Björnsson er dómstjóri í Reykjavík Friðgeir Björnsson: BANDARÍKJAFERÐ I. INNGANGUR Síðastliðið haust gafst mér kostur á að fara í fjögurra vikna ferð til Banda- ríkjanna og heimsækja héraðsdómstóla í fimm borgum í jafnmörgum ríkjum þeirra. Tilgangur ferðarinnar var fyrst og fremst sá að kynnast starfsemi dóm- stóla á héraðsdómsstigi. Sótti ég heim dómstólana í Fíladelfíu í Pensylvaníu, Portland í Maine, Portland í Oregon, Alburquerque í Nýju Mexikó og Jackson- ville í Flórída. Einnig heimsótti ég „National Center for State Courts“ í Williamsburg í Virginíu. Stofnun að nafni Independence Foundation kostaði ferðina, en hún var skipulögð af annarri stofnun, Eisenhower Exchange Fellowship Inc. Hafa þær báðar aðsetur í Ffladelfíu og hófst ferðin þar. Fjölmargir íslendingar hafa farið í ferðir til Bandaríkjanna sem stofnanir þessar hafa kostað og skipulagt, sem og annarra þjóða menn. Tveir aðrir íslendingar voru í heimsókn á vegum þeirra á sama tíma og ég. Ætlun mín er sú að gera hér á eftir nokkra grein fyrir ýmsu því sem fyrir augu og eyru bar en rétt er að taka strax fram, sem fljótlega kemur í ljós við lesturinn, að hér er ekki um fræðiskrif að ræða, miklu fremur brotakennda frásögn ferðalangs. II. ALRÍKISDÓMSTÓLARNIR Dómstólakerfið í Bandaríkjunum er æði flókið og ekkert áhlaupaverk að fá nasasjón af því, hvað þá að átta sig á því til nokkurrar hlítar. Of skammur tími var til stefnu til þess að mér tækist hið síðamefnda, en nokkra hugmynd fékk ég þó um meginþætti kerfisins. Flækjumar eiga m.a. rót sína að rekja til þess að um tvenns konar kerfi er að ræða, annars vegar alríkisdómstólana og hins vegar dómstóla hvers rflds. Þá er dómstólakerfið nokkuð mismunandi 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.