Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1994, Blaðsíða 39

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1994, Blaðsíða 39
opinberra mála. Má segja að í dómskerfinu hafi allir lagst á eitt um að ljúka sem flestum sakamálum á öllum stigum fyrir gildistöku þeirra 1. júlí 1992 og að ntjög vel hafi til tekist. 2. Mál berast nú með jafnari hraða frá Ríkissaksóknara en áður. 3. í þeim tilvikum er meðferð sakamála hefur dregist úr hófi hafa dómstólar, að gefnu fordæmi frá Hæstarétti, í mjög auknum mæli tekið tillit til þess við mat á refsingu sakborningum til hagsbóta. 4. Síðast en ekki síst hafa dómstólar nýtt sér vel tækifæri sem gafst við gildistöku laga um meðferð opinberra mála og má fullyrða að almennt líði nú stuttur tími frá málshöfðun þar til dómur gengur. V. LOKAORÐ Af því sem að framan er rakið má ráða, að ég tel að eftir gildistöku laga 19, 1991 sé svigrúm til að hraða afgreiðslu játningarmála hjá Ríkissaksóknara og ekki síður hjá rannsóknarlögreglu. Þótt afgreiðslutími játningarmála hjá Ríkissaksóknara hafi nokkuð lengst frá því sem hann var fyrir 1. júlí 1992 tel ég það ekki varanlegt ástand. Ég tel að með fullskipuðu liði hjá Ríkissaksóknara og aukinni reynslu og samhæfmgu starfsfóks Ríkissaksóknara og rannsóknarlögreglu sé ekki óraun- hæft að keppa að því að afgreiðsla játningarmála taki ekki lengri tíma hjá embættinu en hún tók fyrir gildistöku laga nr. 19, 1991. Æskilegt er að játningarmál standi að jafnaði ekki lengur við hjá Ríkissaksóknara en í 1-2 ntánuði. 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.