Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1994, Blaðsíða 60

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1994, Blaðsíða 60
Unnið að gerð Alþjóðasáttmála um umhverfismál ásamt starfshópi er nefnist IUNC Commission on Environmental Law og starfar í Bonn. Unnið að endurskoðun rits um umhverfisrétt sem út kom 1985. Unnið að gerð bókar um hafrétt. Dómnefndarstörf: 1992-1993 í dómnefnd við lagadeild Háskólans í Uppsölum til að meta hæfi umsækjenda urn prófessorsembætti í þjóðarétti. Skipaður 4. febrúar 1994 í dómnefnd við lagadeild Háskólans í Lundi til að meta hæfi umsækjenda um prófessorsembætti í þjóðarétti nteð mannréttindi sem megingrein. Jónatan Þórmundsson Ritstörf: Skýrsla nefndar um urnfang skattsvika og tillögur um aðgerðir gegn þeim. Fjármálaráðuneytið, rit nr. 1. Rv. 1993. Fræðileg aðstoð við samningu 7.- 10. kafla. Iouri A. Rechetov, dr. juris: Alþjóðlegur refsiréttur á síðari tímum. Ulfljótur (46) 1993, bls. 15-20. Yfirlestur og ritrýni að beiðni höfundar svo og inn- gangsorð. Ritstjórn: í ritstjóm Nordisk Tidsskrift for Kriminalvidenskab. I ritstjórn Scandinavian Studies in Law. Rannsóknarverkefni: Vann að samningu bókarinnar Afbrot og refsiábyrgð. í fyrstu lotu kemur ritið út í 4 fjölrituðum heftum, um 400 bls. alls. Fyrsta heftið birtist með vor- inu og annað fyrir næsta haust. Vann að samningu stuttrar yfirlitsritgerðar í kynningarrit á ensku um ís- lenskan rétt. Magnús K. Hannesson Ritstörf: Hamborgar-reglurnar. Tryggingaskóli S.Í.T. Rv. 1993, 45 bls. Fyrirlestrar: Tímabundnir og ferðbundnir farmsamningar. Fluttur 1. desember 1993 á vegum Tryggingaskóla Sambands íslenskra tryggingafélaga. 54
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.