Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1994, Page 60

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1994, Page 60
Unnið að gerð Alþjóðasáttmála um umhverfismál ásamt starfshópi er nefnist IUNC Commission on Environmental Law og starfar í Bonn. Unnið að endurskoðun rits um umhverfisrétt sem út kom 1985. Unnið að gerð bókar um hafrétt. Dómnefndarstörf: 1992-1993 í dómnefnd við lagadeild Háskólans í Uppsölum til að meta hæfi umsækjenda urn prófessorsembætti í þjóðarétti. Skipaður 4. febrúar 1994 í dómnefnd við lagadeild Háskólans í Lundi til að meta hæfi umsækjenda um prófessorsembætti í þjóðarétti nteð mannréttindi sem megingrein. Jónatan Þórmundsson Ritstörf: Skýrsla nefndar um urnfang skattsvika og tillögur um aðgerðir gegn þeim. Fjármálaráðuneytið, rit nr. 1. Rv. 1993. Fræðileg aðstoð við samningu 7.- 10. kafla. Iouri A. Rechetov, dr. juris: Alþjóðlegur refsiréttur á síðari tímum. Ulfljótur (46) 1993, bls. 15-20. Yfirlestur og ritrýni að beiðni höfundar svo og inn- gangsorð. Ritstjórn: í ritstjóm Nordisk Tidsskrift for Kriminalvidenskab. I ritstjórn Scandinavian Studies in Law. Rannsóknarverkefni: Vann að samningu bókarinnar Afbrot og refsiábyrgð. í fyrstu lotu kemur ritið út í 4 fjölrituðum heftum, um 400 bls. alls. Fyrsta heftið birtist með vor- inu og annað fyrir næsta haust. Vann að samningu stuttrar yfirlitsritgerðar í kynningarrit á ensku um ís- lenskan rétt. Magnús K. Hannesson Ritstörf: Hamborgar-reglurnar. Tryggingaskóli S.Í.T. Rv. 1993, 45 bls. Fyrirlestrar: Tímabundnir og ferðbundnir farmsamningar. Fluttur 1. desember 1993 á vegum Tryggingaskóla Sambands íslenskra tryggingafélaga. 54

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.