Tímarit lögfræðinga - 01.04.1994, Side 64
Fyrirlestrar:
Um almennt lagakerfi EB og EES. Fluttur 27. febrúar 1993 á vegum
Endurmenntunarstofnunar Háskóla íslands og Lögmannafélags Islands.
Um samkeppnisreglur EB og EES. Fluttur 20. mars 1993 á vegum Endur-
menntunarstofnunar Háskóla íslands og Lögmannafélags Islands.
Vandi smáþjóða í evrópsku samstarfi. Fluttur 22. mars 1993 í opnu húsi
Háskólans.
Evrópusameining, eignaréttur, afnotaréttur og almannaréttur. De smá nationers
specielle problemer i europæisk samarbejde. Fluttur 24. apríl 1993 á vegum
Landvemdar o.fl.
EB og EES - réttur. Fluttur 10. júní 1993 í málstofu á vegum Nordisk
forskning for europæisk integrationsret á Selfossi.
Article 6 of the EEA Agreement. Fluttur 2. september 1993 á vegum „Nordic
Law“.
Lawyers Right of Employment in the EEA. Fluttur 6.-8. október 1993 á
vegum íslandsdeildar ELSA (The European Law Students Association).
Samkeppnisreglur EB og EES. Fluttur 5.-6. október 1993 á vegum Endur-
menntunarstofnunar Háskóla Islands.
Rannsóknir:
Rannsóknarverkefni á næsta tímabili munu áfram snúast um hlutafélaga-
löggjöf og reglur um fyrirtækjaskrá og firmavernd.
Þorgeir Örlygsson
Ritstörf:
Er Homafjörður almenningur? Tímarit Háskóla íslands 6 (1993), bls. 13-33.
Þinglýsingar - Mistök í þinglýsingum - Réttarreglur. Bókaútgáfa Orators.
Rv. 1993, 275 bls.
Kröfuhafaskipti. Fjölritað handrit til kennslu við lagadeild Háskóla Islands.
Rv. 1993-1994, 38 bls.
Efndir in natura. Fjölritað handrit til kennslu við lagadeild Háskóla íslands.
Rv. 1993-1994, 35 bls.
Afsláttur. Fjölritað handrit til kennslu við lagadeild Háskóla íslands. Rv.
1993-1994, 30 bls.
Skuldajöfnuður. Fjölritað handrit til kennslu við lagadeild Háskóla íslands.
Rv. 1993-1994, 36 bls.
Um eignarhald á landi og náttúruauðlindum. Fjölritað handrit. Samið fyrir
ársfund Landsvirkjunar 16. apríl 1993. Rv. 1993, 43 bls.
Fyrirlestrar:
Um frumvarp til veðlaga. Fluttur 25. ntars 1993 í stofu 103 í Lögbergi á
almennum félagsfundi í Lögfræðingafélagi íslands um frumvarp það til laga
um samningsveð, sem lagt var fram á 116. löggjafarþingi 1992-1993.
58