Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1968, Blaðsíða 51
49
*
Dósent:
Bjarni Konráðsson: Líffærafræði.
Aukakennarar:
Arinbjörn KoTbeinsson, dósent: Sýkla- og ónæmisfræði.
Árni Björnsson, læknir: Almenn handlæknisfræði.
Báldur Johnsen, læknir: Lífeðlisfræði.
Guðjón Axelsson, tannlæknir: Gervitannagerð.
Guðmundur Hraundál, tanntæknir: Tanntækni, efnisfræði.
Jóhann Finnsson, tannlæknir: Tannholdssjúkdómafræði, al-
mennar tannlækningar.
Jón Þorsteinsson, læknir: Lyflæknisfræði.
Jónas Thorarensen, tannlæknir: Tæknifræði.
Kolbeinn Kristófersson, yfirlæknir: Röntgenfræði.
Rósar Eggertsson, tannlæjaiir: Tæknifræði.
Þorkell Jóhannesson, læknir: Lyfjafræði, lífefnafræði.
Þórarinn Sveinsson, læknir: Almenn sjúkdómafræði.
Þórður Eydál Magnússon, tannlæknir: Tannrétting.
örn B. Pétursson, tannlæknir: Tannsmíði, krónu- og brúar-
gerð.
1 lyfjafrœði lyfsála:
Dósent:
Dr. phil. Ivar Daníelsson: Lyfjagerðarfræði, lyfjalöggjöf, lat-
ína, verðlagning lyfja, lífræn efnafræði, efnagreining.
Aukakennarar:
Jón Ó. Edwáld, cand. pharm.: Galensk lyfjagerð.
Váldimar Hergeirsson, cand. oecon.: Rekstrarfræði lyfjabúða.
Dr. Vilhjálmur SJcúlason: Galensk lyfjagerð.
Kennarar í lagadeild og kennslugreinar þeirra:
Prófessorar:
Ólafur Jóhannesson: Stjórnskipunar- og stjómarfarsréttur,
þjóðaréttur, alþjóðlegur einkamálaréttur.
Ármann Snœvarr: Sifja-, erfða- og persónuréttur, refsiréttur,
Hafði lausn undan kennsluskyldu í refsirétti, en þá kennslu
annaðist Váldimar Stefánsson, saksóknari ríkisins.
Theódór B. Líndál: Réttarfar, raunhæft lögfræðiverkefni.
7
L