Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1968, Blaðsíða 17

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1968, Blaðsíða 17
15 sig mikilvægt, að stúdentar taki snemma ákvörðun um þetta efni. Hins vegar vill Háskólinn koma miklu fleiri stúdentum til þroska en raun ber vitni um, og verður að leita færra úrræða af fullkomnu raunsæi. Ég skal aðeins nefna nokkur úrræði án þess að tök séu á að ræða þau nánar. Tvímæla- laust þarf að efla kynningu á háskólanámi í menntaskólum og vinna skipulega að þeim málum. Þegar í Háskólann kemur, er brýn þörf á ráðunautum við nám í hverri grein, er leiðbeini stúdentum og leggi þeim margvísleg ráð, og er mikilvægt, að stúdentar eigi aðgang að slíkum mönnum. Hefir háskólaráð oftar en einu sinni óskað eftir heimild til ráðningar slíkra manna. Kennslu á fyrsta ári þarf að sníða meir við hæfi byrj- enda en nú er gert og reyna að brúa bilið milli þessara tveggja skólaheima á sem virkastan hátt. 1 flestum eða öllum deildum Háskólans eru nú forpróf þegar á fyrsta ári, og er það til stór- bóta, því að miklu skiptir, að sem fyrst á námsferli manna sé úr þvi skorið, hvort stúdent sé hæfur til þess náms, sem hann hefir skráð sig til, og til þess að stúdent fái að öðru leyti vitneskju um, hversu hann standi að vigi í náminu. Af ýmsum ástæðum tel ég, að greina eigi betur en nú er gert milli hinna almennu háskólaprófa og framhaldsnáms eða sérnáms í grein, greina eigi milli „undergraduate" náms og „graduate" náms, og miða yfirleitt við það, að hægt sé að ljúka hinum almennu háskólaprófum, kandídatsprófi eða B.A.-prófi, eftir 4 ár. Síðan taki við sérnám fyrir þá, sem vilja halda lengra, og það nám þarf að styrkja stórkostlega hér við skólann og taka upp fyrir- lestra og margvíslega kennslu fyrir þá, sem búast undir meist- arapróf, licentiatpróf og doktorspróf. Fjöldi þeirra kandídata héðan frá Háskólanum, sem ljúka þessum æðri prófum, er allt of takmarkaður. Er þetta vandamál sjaldan rætt, en er þó eitt brýnasta áhugamál okkar Háskólans manna. Hér ligg- ur mikið við — Háskólinn og aðrar vísindastofnanir og þjóð- félagið í heild fá ekki þann vísindalega mannafla, sem þeim er brýn þörf á, nema aðstreymi verði talsvert meira en nú er að þessu vísindalega sérnámi. Ég ætla, að ef námstími til hinna almennu háskólaprófa er styttur, geti prófessorar Háskólans
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.