Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1968, Blaðsíða 61
59
Skúli Skúlason bifvélavirki og Hansína Sigurjónsdóttir.
Stúdent 1967 (R). Einkunn: I. 7.93.
186. Hafsteinn Sæmundsson, f. i Reykjavík 31. okt. 1946. For.:
Sæmundur Bæringsson málari og Sigríður J. Sturludóttir.
Stúdent 1967 (R). Einkunn: I. 7.51.
187. Haraldur Tómasson, f. í Uppsölum, Svíþjóð, 27. ágúst 1947.
For.: Tómas Tryggvason jarðfræðingur og Kerstin, f.
Jancke. Stúdent 1967 (R). Einkunn: I. 7.25.
188. Haukur Antonsson, f. á Dalvik 6. apríl 1947. For.: Anton
Sigurjónsson og Baldvina Hjörleifsdóttir. Stúdent 1967 (A).
Einkunn: n. 7.19.
189. Helgi Hauksson, f. í Kópavogi 7. maí 1947. For.: Haukur
Helgason umsjónarmaður og Halldóra Guðmundsdóttir.
Stúdent 1967 (R). Einkunn: I. 7.92.
190. Hilmar Þór Hálfdánarson, f. í Reykjavík 29. des. 1947.
For.: Hálfdán Einarsson tollvörður og Ingibjörg Erlends-
dóttir. Stúdent 1967 (R). Einkunn: I. 8.63.
191. Hjalti Ásgeir Björnsson, sjá Árbók 1965—66, bls. 63.
192. Hjörtur Ingólfsson, f. í Reykjavík 2. okt. 1947. For.: Ing-
ólfur Guðmundsson húsasmíðameistari og Valgerður Hjart-
ardóttir. Stúdent 1967 (R). Einkunn: II. 6.89.
193. Ingileif Svandís Haraldsdóttir, f. í Reykjavík 16. apríl 1947.
For.: Haraldur Guðmundsson fasteignasali og Þórunn Marta
Tómasdóttir. Stúdent 1967 (R). Einkunn: I. 7.25.
194. Jakob Ágúst Hjálmarsson, f. á Bíldudal 17. apríl 1947.
For.: Hjálmar Ágústsson og Svandís Ásmundsdóttir. Stú-
dent 1967 (A). Einkunn: II. 7.15.
195. Jóakim Sverrir Ottósson, f. á Siglufirði 8. sept. 1947. For.:
Ottó Jóakimsson sjómaður og Kristín Kristjánsdóttir. Stú-
dent 1967 (A). Einkunn: II. 6.82.
196. Jóhannes Bergur Helgason, f. í Reykjavík 25. júní 1946.
For.: Helgi Bergsson framkvæmdastj. og Líney Jóhannes-
dóttir. Stúdent 1967 (R). Einkunn: III. 5.94.
197. Jón Eldon, f. í Reykjavík 27. jan. 1946. For.: Jón Eldon og
Lilja Jónsdóttir. Stúdent 1967 (A). Einkunn: II. 6.17.
198. Jón Snorri Halldórsson, f. í Reykjavík 27. febr. 1946. For.: