Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1968, Blaðsíða 149

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1968, Blaðsíða 149
147 málaráðherra nefnd, sem í áttu sæti fulltrúi menntamálaráðuneytis- ins, Árni Gunnarsson, fulltrúi fjármálaráðuneytisins, Steinar Berg Björnsson, fulltrúi háskólaráðs, Jóhannes L. L. Helgason, og fulltrúi stúdentaráðs, Björn Bjarnason. Lauk nefndin störfum upp úr miðj- um febrúar og sendi álit sitt til menntamálaráðherra. Síðan flutti rík- isstjórnin frumvarpið á Alþingi, er samþykkti það 16. apríl 1968. Á starfsári ráðsins komu til framkvæmda nýjar reglur um úthlut- un lána úr Lánasjóði íslenzkra námsmanna. Voru reglur þessar ítar- lega ræddar á fundum ráðsins. Fulltrúi stúdentaráðs í stjóm lána- sjóðsins var Jóhann Heiðar Jóhannsson, stud. med. Unnið var að undirbúningi byggingar Félagsheimilis stúdenta. Teikningar af því voru bornar undir ýmis félög stúdenta og þær sam- þykktar af þeim. Unnið var að jarðvegsrannsóknum á fyrirhuguðum byggingarstað. Skipuð var byggingarnefnd, sem í áttu sæti: Dr. Ragn- ar Ingimarsson, verkfræðingur, formaður, Leifur Benediktsson, stud. polyt., Loftur Þorsteinsson, prófessor, og Árni Vilhjálmsson, prófessor. Jón Haraldsson, arkítekt, hafði gert teikningar þær, sem notaðar voru, nokkrum árum áður. Á sviði utanríkismála bar hæst samstarfið við Norðurlöndin, að- ildin að International Student Conference og þátttakan í samstarfi stúdenta í Evrópu. Voru fulltrúar sendir á fjölda funda. Sérstaklega f jallaði utanríkisnefnd um hugsanleg tengsl International Student Con- ference við Central Intelligence Agency. Stúdentaráð efndi til námskynninga í menntaskólunum 21.—23. marz 1968. Var það gert í samvinnu við Samband íslenzkra stúdenta erlendis (SÍSE). Formaður nefndar þeirrar, sem annaðist námskynn- ingarnar, var Edda Björnsdóttir, stud. med. 1 lok starfsársins var efnt til prófessorakönnunar. Var viðhorf stú- denta í síðari hluta í íslenzkum fræðum til prófessora sinna kannað. Kaffistofa stúdenta var rekin undir beinni stjórn stúdentaráðs. Bók- sala stúdenta var rekin á sama hátt og áður. Valur Valsson, stud. oecon., var fulltrúi stúdentaráðs í stjórn Æskulýössambands íslands. Gylfi Knudsen, stud. jur., var ritstjóri Vettvangs stúdentaráös og komu 3 tölublöð út á starfsárinu. Heilrœöákver fyrir nýstúdenta var gefið út. Halldór Baldursson, stud. med., og Jóhann Heiðar Jóhanns- son, stud. med., sátu í stjórn Stúdentagaröanna fyrir stúdentaráð. í hótelstjórn voru kosnir: Ragnar Einarsson, stud. oecon., formaður, Agnar Friðriksson, stud. oecon., og Ólafur Gústafsson, stud. jur. Fram- kvæmdastjóri Hótel Garðs var Ingólfur Hjartarson, stud. jur. Valur Valsson, stud. oecon., var fulltrúi stúdentaráðs í háskólaráöi, varamaður hans var Ólafur Oddsson, stud. mag. Ragnar Þór Magnússon, stud. oecon., veitti upplýsingaskrifstofu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.