Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1968, Blaðsíða 64
62
For.: Jóhann Ólafsson stórkaupmaður og Margrét V. Ólafs-
son. Stúdent 1960 (V). Einkunn: I. 6.46.
225. Stefán Heiðar Brynjólfsson, f. í Reykjavík 16. apríl 1947.
For.: Brynjólfur Þorbjörnsson og Sigriður Sigurðardóttir.
Stúdent 1967 (A). Einkunn: II. 6.49.
226. Stefán Finnsson, f. á Isafirði 13. okt. 1947. For.: Finnur
Magnússon kaupmaður og Helga Stefánsdóttir. Stúdent
1967 (A). Einkunn: II. 7.04.
227. Stefán Jóhann Hreiðarsson, f. á Akureyri 28. júlí 1947.
For.: Hreiðar Stefánsson kennari og Jensína Jónsdóttir.
Stúdent 1967 (R). Einkunn: I. 8.48.
228. Steinar Vilberg Árnason, f. í Vestmannaeyjum 16. ágúst
1946. For.: Árni Guðmundsson bifreiðarstj. og Jóna Berg-
þóra Hannesdóttir. Stúdent 1966 ( A). Einkunn: I. 8.36.
229. Sturla Stefánsson, f. í Reykjavík 28. júní 1946. For.: Stef-
án Jónsson bóndi og Sesselja Jóhannsdóttir. Stúdent 1967
(R). Einkunn: II. 6.91.
230. Sveinn Már Gunnarsson, f. í Reykjavík 16. marz 1947. For.:
Gunnar N. Jónsson vélvirki og Jóhanna G. Sveinsdóttir.
Stúdent 1967 (R). Einkunn: I. 7.87.
231. Sveinn Rúnar Hauksson, f. í Reykjavík 10. maí 1947. For.:
Haukur Sveinsson póstafgreiðslumaður og Ingibjörg Guð-
mundsdóttir. Stúdent 1967 (R). Einkunn: n. 6.56.
232. Sverrir Einarsson, f. í Reykjavík 26. maí 1947. For.: Ein-
ar Th. Guðmundsson og Alma Tynes. Stúdent 1967 (A).
Einkunn: I. 7.93.
233. Vidar Toreid, f. í Vágan, Noregi, 29. apríl 1947.
Stúdent 1967, Rjukan.
234. Vignir Georgsson, f. í Vestmannaeyjum 6. maí 1946. For.:
Georg Skæringsson og Sigurbára J. Sigurðardóttir. Stú-
dent 1967 (L). Einkunn: I. 7.26.
235. Vilhjálmur Eyþórsson (áður í heimspekideild).
236. Þórarinn Tyrfingsson, f. í Reykjavík 20. maí 1947. For.:
Tyrfingur Þórarinsson trésmiður og Lára Þórðardóttir.
Stúdent 1967 (R). Einkunn: I. 7.28.
237. Þorsteinn Gíslason, f. í Reykjavík 26. júlí 1947. For.: Gísli