Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1968, Blaðsíða 53
51
Kennarar í heimspekideild og kennslugreinar þeirra:
Prófessorar:
Dr. phil. & litt. & jur. & litt. isl. Sigurður Nordal: Án kennslu-
skyldu.
Dr. phil. & litt., fil. dr. Einar ól. Sveinsson: Án kennsluskyldu.
Dr. phil. Simon Jóh. Ágústsson: Forspjallsvísindi (sálarfræði,
rökfræði), uppeldisleg sálarfræði.
Dr. phil. Steingrímur J. Þorsteinsson: Islenzkar bókmenntir
eftir 1350. Hafði leyfi frá kennslu þetta háskólaár. 1 hans stað
kenndu Andrés Björnsson, lektor (haustmisseri), og Eiríkur
Hreinn Finnbogason, cand. mag. (vormisseri), en prófessor
Steingrímur hafði æfingar í textaskýringum og bókmennta-
sögu með erlendum stúdentum.
Dr. phil. Halldór Halldórsson: Islenzk málfræði (hljóðfræði,
setningafræði, merkingarfræði, beygingafræði). Æfingar í ís-
lenzkri málfræði og þýðingum með erlendum stúdentum.
Dr. phil. Matthías Jónasson: Uppeldisfræði, saga uppeldis-
fræðinnar, kennslufræði.
Dr. phil. Guðni Jónsson: Saga Islands fyrir siðaskipti. Hafði
leyfi frá kennslu vegna veikinda. 1 stað hans kenndi prófessor
Magnús Már Lárusson Islandssögu og Norðurlandasögu.
Dr. phil. Hreinn Benedíktsson: Islenzk málfræði (hljóðsaga,
forngermönsk mál), almenn málvísindi.
Þórháliur Vilmundarson: Saga Islands eftir siðaskipti.
Dr. phil. Bjami Guðnason: Islenzkar bókmenntir fyrri alda.
Æfingar í textaskýringum og bókmenntasögu með erlendum
stúdentum.
Ólafur Hansson: Mannkynssaga.
Ian J. Kirby, settur prófessor: Enska.
Lektorar:
Baldur Jónsson: Islenzk málfræði og málsaga.
Helgi Guðmundsson: Islenzk málfræði og málsaga. Islenzka
fyrir erlenda stúdenta.
Óskar Háttdórsson: Islenzk bókmenntasaga.
Dósentar:
Alan E. Boucher, Ph.D.: Enska.
Magnús G. Jónsson: Franska,