Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1968, Side 27

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1968, Side 27
25 kennara og stúdenta. Umfram allt verður að líta heildstætt á þessi mál. Ef keppt er að því frá þjóðfélagsins hálfu að örva menn til að Ijúka stúdentsprófi, þá dugir ekki að láta þar við sitja. Undanfarin ár hafa 80—90% af þeim, er lokið hafa stúdentsprófi tiltekið ár, skrásett sig til náms í Háskólanum, þótt ýmsir þeirra stundi að vísu nám aðeins í stuttan tíma. Samfara því að stofna til menntaskóla og hvetja menn til stú- dentsnáms verður að fara stórkostleg efling Háskólans — það verður að gera Háskólanum kleift að veita hinum mikla fjölda stúdenta viðunandi menntun. Því takmarki verður ekki náð, nema með miklu átaki. Ég held, að höfuðþörf sé á því að gera landsmönnum öllum hreinskilnislega grein fyrir því, að háskóla er ekki hægt að halda uppi, nema með geysilegum fjárveitingum til fjárfestingar og rekstrar. Verður þetta vænt- anlega sýnt með rækilegum greinargerðum háskólanefndar. Auðvelt er að fara með skrá um þær byggingar, er reisa þarf, og þá aðstöðu, sem skapa verður. Það hefir svo oft verið gert að undanförnu, að ég vík ekki að þvi í dag. Hitt er ljóst, að framkvæmdir næstu ára, sem þola enga bið, til úrbóta í mál- um bókasafns og lestrarsala og til aukningar húsnæðis fyrir kennslu og rannsóknir og í þágu stúdenta, munu ekki verða fjármagnaðar, nema með geysilega miklum fjárveitingum af ríkisfé. Það er von mín, að íslenzk þjóð muni taka á sig þá fjárhagslegu byrði, sem þessu er samfara. Sumt af því kostar raunar engar ofsalegar fjárhæðir, svo sem úrlausn á ýmiskon- ar þjónustu fyrir kennara og aðstoð við þá, en annað er geysi- dýrt, svo sem ef menn teldu fært að gera Háskólann að þeirri rannsóknarstöð, sem honum er ætlað að vera. Fram til þessa hefir skólinn fyrst og fremst verið kennslustofnim, en ekki rannsóknarstofnun. Við kennarar hér við háskólann teljum ör- ugglega allir, að á þessu þurfi að verða gagnger breyting — með tilkomu rannsóknarstofnana í einstökum greinum, er skapi rannsóknaraðstöðu og rannsóknarumhverfi og þá rannsóknar- glóð, sem enginn háskóli má án vera. 4
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.