Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1968, Blaðsíða 89
87
Benedikt Sigurðsson kennari og Hólmfríður Magnúsdóttir.
Stúdent 1967 (A). Einkunn: II. 7.14.
356. Ólöf Eldjárn, f. í Reykjavík 3. júlí 1947. For.: Kristján
Eldjárn þjóðminjavörður og Halldóra R. Ingólfsdóttir. Stú-
dent 1967 (R). Ágætiseinkunn: 9.06.
357. Ragna Kemp Guðmundsdóttir, f. á Akureyri 20. febr. 1947.
For.: Guðmundur Tómasson forstjóri og Ragna L. Kemp.
Stúdent 1967 (A). Einkunn: I. 8.18.
358. Ragnheiður Kristjánsdóttir, f. á Selfossi 25. sept. 1946.
For.: Kristján Finnbogason og Sigríður Kristjánsdóttir.
Stúdent 1967 (L). Einkunn: II. 6.24.
359. Renata Brynja Kristjánsdóttir, sjá Árbók 1959—60, bls. 50.
360. Ríkarður örn Pálsson, f. á Akureyri 15. júní 1946. For.:
Poul Christoffersen lögfræðingur og Anna Sigríður Lárus-
dóttir Johnsen. Stúdent 1967 (R). Einkunn: II. 6.87.
361. Sesselja Snævarr, f. í Reykjavík 14. nóv. 1947. For.: Árni
Snævarr verkfræðingur og Laufey Bjarnadóttir. Stúdent
1967 (R). Einkunn: II. 6.83.
362. Sigríður Guttormsdóttir, f. á Sauðárkróki 19. nóv. 1947.
For.: Guttormur Óskarsson skrifstofum. og Ingveldur Rögn-
valdsdóttir. Stúdent 1967 (A). Einkunn: I. 7.91.
363. Sigrún Ragnarsdóttir, f. í Reykjavík 23. marz 1947. For.:
Ragnar Guðleifsson kennari og Björg Sigurðardóttir. Stú-
dent 1967 (R). Einkunn: II. 7.10.
364. Sigurborg Hilmarsdóttir, f. á Eskifirði 10. júní 1946. For.:
Hilmar Bjarnason og Sigrún Sigurðardóttir. Stúdent 1966
(L). Einkunn: I. 8.19.
365. Sigurður Gíslason, f. í Reykjavík 6. apríl 1946. For.: Gísli
Sigurðsson rafvirki og Sigrún Jónsdóttir. Stúdent 1967 (R).
Einkunn: II. 6.05.
366. Sigurður Þráinsson, f. í Hveragerði 20. marz 1948. For.:
Þráinn Sigurðsson og Ragnhildur Jónsdóttir. Stúdent 1967
(L). Einkunn: II. 6.36.
367. Sigurlína Margrét Ásbergsdóttir, f. á Isafirði 29. júlí 1948.
For.: Ásberg Sigurðsson sýslumaður og Sólveig Jónsdóttir.
Stúdent 1967 (R). Einkunn: I. 7.45.