Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1968, Blaðsíða 85
83
For.: Sigurður Jónsson og Dóróthea Jóhannesdóttir. Stú-
dent 1967 (V). Einkunn: I. 6.75.
300. Erna Guðrún Árnadóttir, f. í Reykjavík 8. jan. 1948. For.:
Árni Böðvarsson cand. mag. og Ágústa Árnadóttir. Stú-
dent 1967 (R). Einkunn: I. 7.44.
301. Erna Ólafía Annilíusdóttir, f. í Reykjavík 4. febr. 1936.
For.: Annilius Jónsson sjómaður og Guðríður Guðmunds-
dóttir. Stúdent 1957 (R). Einkunn: II. 6.87.
302. Gísli Ólafsson, f. í Reykjavík 13. nóv. 1947. For.: Ólafur
Ólafsson bifvélavirki og Sigurlaug Gísladóttir. Stúdent
1967 (R). Einkunn: II. 7.13.
303. Guðrún Erla Bjarnadóttir, f. í Hafnarfirði 26. marz 1946.
For.: Bjarni Ólafsson og Fríða Ása Guðmundsdóttir. Stú-
dent 1967 (V). Einkunn: I. 6.84.
304. Guðrún Jónsdóttir (áður í tannlækningum).
305. Guðrún Kristinsdóttir, sjá Árbók 1965—66, bls. 83.
306. Guðrún Sveinbjarnardóttir, f. í Reykjavík 28. ágúst 1947.
For.: Sveinbjörn Þorsteinsson kennari og Svala Einars-
dóttir. Stúdent 1967 (R). Einkunn: I. 8.09.
307. Guðrún Hlín Þórarinsdóttir, f. á Akureyri 17. apríl 1947.
For.: Þórarinn Björnsson skólameistari og Margrét Eiríks-
dóttir. Stúdent 1967 (A). Einkunn: I. 7.48.
308. Gunnar Ólafur Gunnarsson, f. í Reykjavík 8. júlí 1946. For.:
Gunnar H. Ólafsson húsameistari og Þorbjörg S. Sigurbergs-
dóttir. Stúdent 1967 (R). Einkunn: II. 6.88.
309. Gunnar Ingi Ægisson, f. í Reykjavík 2. nóv. 1947. For.:
Ægir Ólafsson og Lára Gunnarsdóttir. Stúdent 1967 (R).
Einkunn: II. 6.01.
310. Gylfi Guðjónsson, f. í Reykjavík 27. ágúst 1947. For.: Guð-
jón Þorkelsson skrifstofumaður og Þuríður Einarsdóttir.
Stúdent 1967 (R). Einkunn: I. 7.25.
311. Halldór Friðriksson (áður í læknisfræði).
312. Halldóra Rafnar, f. á Akureyri 31. maí 1947. For.: Jónas
Rafnar bankastjóri og Aðalheiður Rafnar. Stúdent 1967
(R). Einkunn: I. 7.78.
313. Harpa Karlsdóttir, f. í Vestmannaeyjum 29. janúar 1947.