Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1968, Blaðsíða 126
124
Framlengdan styrk sinn frá fyrra ári hafa fengið: Catherine
T. James (Bretlandi) og Ingrid Westin (Svíþjóð) haustmisser-
ið 1967.
Á þessu háskólaári hlutu þessir stúdentar styrki úr sjóðum
háskólans, sbr. einnig það, er greinir í annál:
Úr Minningarsjóði Þórunnar og Davíðs Schevings Thorsteins-
sonar var greidd húsaleiga í stúdentagarði fyrir læknanemana
Jósep Skaptason, Snorra Svein Þorgeirsson og Unni B. Péturs-
dóttur.
Úr Minnmgarsjóði -Jóns Þorlákssonar verkfrœðings voru
verkfræðinemunum Bárði Hafsteinssyni og Gunnari St. Ólafs-
syni veittar 4350 kr. hvorum.
Úr Minningarsjóði Þorválds Finhbogasonar stúdents voru
Pétri A. Maack, stud. polyt., veittar 10.000 kr.
Úr Gjafasjóði Gwðmundar Thorsteinssonar voru Bergþóru
Ragnarsdóttur, stud. med., og Helga Ágústssyni, stud. jur., veitt-
ar 5000 kr. hvoru.
Úr Styrktarsjóði Jóhanns Jónssonar: Páll Sigurðsson, stud.
jur., hlaut 5000 kr., og sami stúdent hlaut 200 kr. úr Minning-
arsjóði Halldórs H. Andréssonar.
Othlutun úr Sáttmálasjóði.
I. Utanfararstyrkur kennara.
Eftirfarandi prófessorar hlutu 10.000 króna styrk hver: Guð-
mundur Magnússon (vegna ferðar í þágu doktorsritgerðar),
Jóhann Axelsson, Jóhann Hannesson, I. J. Kirby, Steingrímur
J. Þorsteinsson, Tómas Helgason, Þórir Kr. Þórðarson og Þor-
kell Jóhannesson, alls 80.000 krónur.
II. Til ritstjórnar Studia IsTandica 18.000 kr.
Heimilað var að greiða úr Prófgjaldasjóði það, sem á vant-
ar, að Sáttmálasjóður geti greitt ofangreinda styrki.