Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1976, Blaðsíða 11
Háskólinn og íslenskt þjóðfélag
9
Sama má segja um það, að fólk sé sett fyrr á eftirlaun. Það leysir ákveðinn vanda, en
býður öðrum heim fyrir aldrað fólk.
Stytting vinnudagsins almennt eða á einhverju ceviskeiði manna er hugsanleg lausn,
og myndi hún jafna tómstundum manna hetur niður á cevina. Mér er ekki grunlaust um,
að yfirvinnubannið hér á landi að undanförnu hafi oþnað augu margra fyrir þessu risa-
vaxna þjóðfélagsvandamáli.
Það þarf ekki djúpa hugsun til þess að sjá, að eftirspurn eftir aukinni menntun
samhliða fjölgun tómstunda ceskunnar, ellinnar og jafnvel alls þorra fólks er a ncesta
leiti. Og hvernig geta menn varið tómstundum sínum öllu betur en til aukinnar mennt-
unar og frjálsrar umbótastarfsemi, sem af henni gceti leitt.
A/ öllu þessu virðist mér brýnt, að almenn, ýtarleg umrceða um skólamal t heild
hefjist i tengslum við vcentanlegar breytingar á vinnutima folks, en við hcettum að kveikja
sinuelda hér og þar í skólakerfinu og á vinnumarkaðinum. Motun menntastefnu er ekki
síður mikilvceg en mótun stefnu í atvinnumálum og efnahagsmalum yfirleitt. Að minnsta
kosti er Ijóst, að ákveðinni efnahagsstefnu til langs tíma þarf að fylgja stefna t mennta-
málum.
Ég cetla mér ekki þá dul að leggja drög að dagskrá þeirrar umrceðu, sem við okkur
blasir í menntamálum, en el þá von í brjósti, að Alþingi geti orðið einn vettvangur
bennar. Háskólinn á vissulega að leggja sinn skerf til þeirrar umrceðu eins og yfirvöld
menntamála, aðrir skólar, fulltrúar hins vinnandi fólks og fulltruar atvinnugreina. Siðast
en ekki sist þarf lifandi þátttöku alls almennings í umrceðunni.
Ég hef áður bent á, að rcetur menntunar liggja víða og ná inn á öll svið þjóðlifsins.
Það er þess vegna mikilvcegt, að engin rótin verði af skorin, þegar til umrceðnanna kemur,
°& vafasamt er á umrceðustigi, að nokkur einn aðili taki þar alla forystu. Akvörðunin
um heildarstefnu í menntamálum hlýtur þó að lokum að vera Alþingis, og, að því er
varðar megindrcetti framkvcemdarinnar, hjá yfirvöldum menntamála.
blig langar að lokum að vitna til þeirra orða Frakklandsforseta, að menntun sé hervceðing
einstaklingsins fyrir lifið öllu öðru fremur.
Verum einnig minnug orða Klettafjallaskáldsins, Stephans G. Stephanssonar:
„Þitt er menntað afl og önd,
eigirðu fram að bjóða
hvassan skilning, haga hönd,
hjartað sanna og góða."