Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1976, Blaðsíða 294
Heimspekideild og fræoasviS hennar
292
Grœnlands annál. Ný útgáfa af riti því
sem nefnt hefur verið Grænlandsannáll
Björns á Skarðsá, Grænlendinga sögu,
Grænlendinga þætti, kafla úr Konungs-
skuggsjá, Grænlandslýsingu Ivars Bárðar-
sonar og köflum úr fleiri ritum. Unnið
fyrir Sögufélagið.
Olafs saga Tryggvasonar eftir Odd munk
Snorrason. Textar þriggja handrita með
samræmdri stafsetningu. Unnið fyrir Hið
íslenzka fornritafélag.
Oláfs saga Tryggvasonar en mesta: Edi-
tiones Arnamagnæanæ, Series A, Vol. 3-
Viðaukar við texta sögunnar í AM 62 fol.
og Flateyjarbók, svo og textar runnir frá
glötuðum handritum sögunnar, Rögnvalds
þáttur og Rauðs og Þorvalds þáttur víð-
förla (hliðstæðar gerðir við texta OlTr).
Unnið fyrir Stofnun Árna Magnússonar í
Danmörku.
STEFÁN KARLSSON
Fræðilegar ritgerðir:
lcelandic Lives of Tbomas á Becket:
Questions of Authorship. Proceedings of
the First International Saga Conference,
University of Edinburgh 1971. London
1973, 212—243.
Heimkoma handrita. Islenzkar bækur —
og erlendar 2. 2—3, 1973, 1—6.
Spássíufólk. Maukastella færð Jónasi Krist-
jánssyni fimmtugum. Rvík 1974. 61—'64.
Tergalpáteckningar. Kulturhist. leks. for
nord. middelalder XVIII, 1974, dálkar
205—206.
Testamente. S. r. XVIII, 1974, dálkar 231
—233.
Kristian Hald, Navnestoffet hos Saxo,
Diskussion. Saxostudier. Opuscula Græ-
colatina 2 (Tillæg til Museum Tusculan-
um). Khöfn 1975, 91—93.
En konjektur til Aróns saga. Opuscula V.
Bibliotheca Arnamagnæana XXXI. Khöfn
1975, 412—414.
Urkundsförfalskning. Kulturhist. leks. for
nord. middelalder XIX, 1975, dálkar 352
—353.
Vatnshyrna. S. r. XIX, 1975, dálkar 575
—576.
Vidisse. S. r. XIX, 1975, dálkar 696—
698.
Vísindafyrirlestrar:
Egils saga frá 17. öld. Þáttur í hljóðvarpi
í desember 1973.
Islendsk miðaldarhandrit. Fluttur á Fróð-
skaparsetri Fproya í mars 197'6.
Verkefni sem unnið hefur verið að á tíma-
bilinu:
Textaútgáfa á GuSmundar sögum biskups
í Editiones Arnamagnæanæ. Unnið fyrir
Stofnun Árna Magnússonar í Danmörku.
Ljósprentuð útgáfa Guðmundar sögu hand-
ritsins AM 399 4to.
Endurgerð handritsins Membrana Resenina
6. Henni tengd er rannsókn á annálum °S
langfeðgatölum.
EINAR GUNNAR PÉTURSSON
Utgefnar bækur:
íslensk bókfrceði. Helstu heimildir um lS
lenskar bækur og handrit. Rvík 1976.