Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1976, Blaðsíða 112

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1976, Blaðsíða 112
VerkfræSi- og raunvísindadeild og fræðasvið hennar 110 kælingu hraunsins naeð vatni. Voru þar fremstir í flokki prófessorarnir Þorbjörn Sigurgeirsson og Þorleifur Einarsson. Fyrstu tilraunir til að stöðva hraun- rennsli í átt til innsiglingar og bæjarins voru vanmáttugar þar sem tækjabúnaður var ófullnægjandi. Greinilegt var þó að kælingin gat orðið að gagni og var því ráð- ist í stórfellda dælingu frá sjó með Lóðsin- um, prömmum og dæluskipinu Sandey. Þessi dæling náði að kæla jaÖarinn við innsigl- inguna og hefur vafalaust átt verulegan þátt í að stöðva framrás hraunsins þar. Tækin dugðu hins vegar ekki til að kæla hraunjaðarinn inni á landi. Þar tók hraun að hrannast upp við varnargarða í byrjun mars. Um miðjan mars hrast garður undan þunga fyllunnar og sótti hraunið hratt fram yfir norðaustanverðan bæinn án þess að vörnum yrði við komið. Á hálfum mánuði fór hraunið yfir 200 hús og stöðvaðist ekki fyrr en það lá á húsum þriggja fiskiðjuvera niðri við höfnina. í iok mars kom loks mjög öflugt dælukerfi frá Bandaríkjun- um. Jók það afköst dælingarinnar að mun og einnig tókst að dæla lengra inn á land en með fyrri búnaði. Næstu þrjá mánuði var unnið ötullega að kælingu hraunjaðarins og frystingu hraunbreiðunn- ar vestan línu frá gígnum í átt til Ysta- kletts. Kælingin gerði hraunið mun þykkra og tröllslega úfið. Almennt er talið að kælingin hafi ráðið miklu um að ekki rann frekar hraun í innsiglinguna eða inn í bæ- inn þótt þar hafi einnig skipt miklu að nú var tekiÖ að draga af gígnum og auðveldara að sporna gegn áhlaupum. Enn hefur lítið birst um þátt jarðvís- indamanna í rannsókn gossins. Besta heim- ild um gang þess er bók Þorleifs Einars- sonar, Gosið á Heimaey. Um hraunkæling- inguna birtist grein eftir Valdimar K. Jóns- son prófessor og Matthías Matthíasson tæknifræðing í Tímariti Verkfræðingafél- agsins 1974, bls. 70—81, en þeir sáu um rekstur dælingarinnar. Baráttan við hraunrennslið hefur hins vegar vakið alþjóðaathygli og var próf. Þorbjörn fenginn sem ráðunautur á vegum Sameinuðu þjóðanna til Nicaragua haustið 1975. Lagði hann þar á ráðin um hvernig helst mætti koma í veg fyrir skemmdir af völdum öskufalis, gjalls og hraunstrauma frá eldfjallinu Momotombo en fyrirhugað er að reisa jarðhitarafstöð við rætur fjalls- ins. Sumarið 1975 stjórnuðu próf. Þorbjörn og Sveinbjörn Björnsson tilraunum til að vinna gufu úr hrauninu til að hita upp hús í Vestmannaeyjakaupstað. Lofa þær til- raunir góðu og er nú verið að leggja til- raunaveitu í sjúkrahúsið og nágrenni þess. Mikill hluti regnvatns, sem fellur á hraunið, drýpur niður að bráðnu botnlaginu og gufar þar upp en þéttist aftur við kalt yfirborð hraunsins. Vatnið kemst ekki burtu meðan botnlagið er enn bráðið. Byggðir verða brunnar í gjallið og gufan dregio inn í þá og þétt á varmaskiptum sem hita hringrásarvatn frá hitaveitu bæjarins. Segja má að þessi aðferð sé beint framhald af kælingu hraunsins meðan á gosi stóð. Þa var sjó dælt svo kxöftuglega að burtu rauk á fjórum mánuðum varmi sem nægt hefði Vestmannaeyjakaupstað í 40 ár. Enn er af nógu að taka en þó vinnur regnvatnið hratt að kælingu hraunsins ef ekkert verður gstt til að þekja yfirborð þess og vernda varm- ann sem enn er geymdur. SvB
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292
Blaðsíða 293
Blaðsíða 294
Blaðsíða 295
Blaðsíða 296
Blaðsíða 297
Blaðsíða 298
Blaðsíða 299
Blaðsíða 300
Blaðsíða 301
Blaðsíða 302
Blaðsíða 303
Blaðsíða 304
Blaðsíða 305
Blaðsíða 306
Blaðsíða 307
Blaðsíða 308
Blaðsíða 309
Blaðsíða 310
Blaðsíða 311
Blaðsíða 312
Blaðsíða 313
Blaðsíða 314
Blaðsíða 315
Blaðsíða 316
Blaðsíða 317
Blaðsíða 318
Blaðsíða 319
Blaðsíða 320
Blaðsíða 321
Blaðsíða 322
Blaðsíða 323
Blaðsíða 324
Blaðsíða 325
Blaðsíða 326
Blaðsíða 327
Blaðsíða 328
Blaðsíða 329
Blaðsíða 330
Blaðsíða 331
Blaðsíða 332
Blaðsíða 333
Blaðsíða 334
Blaðsíða 335
Blaðsíða 336
Blaðsíða 337
Blaðsíða 338
Blaðsíða 339
Blaðsíða 340
Blaðsíða 341
Blaðsíða 342
Blaðsíða 343
Blaðsíða 344
Blaðsíða 345
Blaðsíða 346
Blaðsíða 347
Blaðsíða 348

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.