Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1976, Blaðsíða 291
Stofnun Árna Magnússonar
283
JÓNAS KRISTJÁNSSON
Útgefnar bækur:
Gripla I. Stofnun Árna Magnússonar á
íslandi, Rit 7, 1975, 203 bls. [RitstjóriJ
Gripla er ársrit sem stofnunin hefur hafið
útgáfu á, og er það heitið eftir glötuðu
handriti sem bar þetta nafn á 17. öld.
Nafn handritsins mun hafa verið af því
dregið að efni þess hefur verið gripið úr
ýmsum áttum. Ætlunin er að hin nýja
Gripla beri nafn með rentu og í henni
verði birtar ritgerðir og stuttar fróðleiks-
greinar um ýmis efni íslenskra fræða: bók-
menntir, sögu eða málvísindi. Einnig munu
þar stundum birtast fræðilegar útgáfur
stuttra texta eða handritabrota.
Præðilegar ritgerðir:
Elements of Learning and Chivalry in
Eóstbrce'Srasaga. Proc. First Int. Saga Conf.
University of Edinburgh, 1971. London
1973, 259—299.
Ehe Iceland Saga. Unesco Cour. febr. 1974,
9-—15. (Birtist samtímis á 15 tungumálum.)
Bókmenntasaga. Kafli í: Saga íslands II.
Rvík 1975, 147—258.
lslendingadrápa and Oral Tradition. Gripla
I. Stofnun Árna Magnússonar á Islandi,
Rit 7, 1975, 76—91.
Text Editions of the Romantic Sagas. Les
telations littéraires franco-scandinaves au
Rloyen Age. Actes du Colloque de Liége
(avril 1972). París 1975, 275—288.
Orn datering af islcendingesagaerne. Fluttur
í Selskab for nordisk filologi í Kaupmanna-
höfn 1973.
Um íslensk handrit. Fluttur við háskóla í
Svíþjóð og Þýskalandi 1975, og við há-
skóla í Danmörku, Austurríki og Sviss
1976.
Um aldur Islendingasagna. Fluttur við há-
skóla í Þýskalandi 1975 og við háskóla í
Austurríki og Sviss 1976.
The Legendary Saga. Fluttur á Þriðja al-
þjóðlega fornsagnaþinginu í Osló 1976.
Verkefni sem unnið hefur verið að á tíma-
bilinu:
RitgerS um íslenskar fornbókmenntir. Mun
birtast í Sögu íslands III og er framhald
þess kafla sem var í öðru bindi.
BJARNI EINARSSON
Útgefnar bækur:
Littercere forudscetninger for Egils saga.
Stofnun Árna Magnússonar á íslandi, Rit
8, 1975, 299 bls. Doktorsritgerð Bjarna,
sem hann varði við háskólann í Osló 1971,
endurskoðuð og að nokkru leyti endur-
samin.
Fræðilegar ritgerðir:
On the rðle of verse in saga-literature.
Mediaeval Scand. 1974, 118—125.
On the Status of Free Men in Society and
Saga. (Síðari próffyrirlestur frá 1971, tals-
vert breyttur.) Mediaeval Scand. 1974, 45
—55.
Málvöndun og fyrnska. Skírnir 1974, 41
—59.
V ísindafyrirlestrar:
íslendingadrápa and Oral Tradition. Flutt-
ur á Öðru alþjóðlega fornsagnaþinginu í
Reykjavík 1973.
19