Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1976, Blaðsíða 97
Verkfræöi- og raunvísindadeild og fræðasvið hennar
95
að taka aftur upp einkunnamörk í sam-
bandi við inntöku nýrra stúdenta í deild-
lna, annað hvort á þann veg, að deildin
taki ekki við stúdentum með lægri meðal-
einkunn á stúdentsprófi en t. d. 6.00
(II- eink.) eða jafnvel 6.8 (II. eink. betri)
sv° að einhverjar tölur séu nefndar, eða
að miðað verði við vegið meðaltal stú-
úentsprófseinkunna, þar sem undirstöðu-
fiteinum eins og stærðfræði, eðlisfræði og
'-'fnafræði sé gefið aukið vægi við út-
reikning meðaleinkunnar? Eða ber að taka
uÞp sérstakt inntökupróf í deildina? Væri
e-1. v. réttast að fara bil beggja, þ. e. setja
emkunnamörk, að því er varðar meðal-
emkunn á stúdentsprófi, en gefa þeim,
Sem eru neðan þessara marka, tækifæri
Þl að þreyta sérstakt inntökupróf í deild-
lna> þar sem áhersla væri lögð á þær undir-
stoðugreinar, er nám við verkfræði- og
rannvísindadeild byggist á? Hugsanlega
m*tti og gefa fleiri en stúdentum kost á
a° þreyta slíkt inntökupróf, ef þeir hafa
an öðru leyti nægan almennan undirbúning
náms við deildina, t. d. í tungumálum
°S náttúrufræðigreinum.
Þessum og fleiri spurningum þarf að
Svata, 0g svarið verður að byggjast á
Undangenginni könnun staðreynda og mati
j' Þeim en ekki á tilfinningasemi eða öðrum
andahófsforsendum. Og engum ætti að
yeta sbyldara en háskólanum að fram-
v*ma þær kannanir er til þarf. Hér er
Vlssulega ekki lítið í húfi, hvorki fyrir
einstaklinginn né þjóðfélagið, að hagkvæm-
asta lausnin finnist. Það er t. d. mjög dýrt
k skipuleggja og halda uppi verklegri
ennslu við verkfræði- og raunvísindadeild
, tlr allt að því tvöfalt stærri hóp fyrsta
agS studenta heldur en nokkur von er til
Seti lokið náminu með fullnægjandi
árangri. Og svo kann einnig að fara fyrr
en varir, ef aðsókn að deildinni heldur
áfram að aukast jafn mikið og hún hefur
gert undanfarin ár, að húsnæði fyrir verk-
lega kennslu í nýbyggingum deildarinnar
reynist of lítið.
Fyrir háskólann væri vafalítið æskilegast
að setja einkunnamörk varðandi inntöku
stúdenta í deildina, t. d. einhvers staðar á
bilinu 6.0—'6.8. Stúdent sem hefði lægri
meðaleinkunn (eða vegið meðaltal) á stú-
dentsprófi, væri þó ekki útilokaður frá
námi í deildinni um alla framtíð heldur
yrði að gera honum sem auðveldast að
endurtaka próf á rnenntaskólastiginu til
þess að hækka sig og ná tilskilinni meðal-
einkunn til inngöngu í deildina. Þyrfti
væntanlega að skipuleggja sérstök upp-
rifjunarnámskeið við einhvern mennta-
skólann í undirstöðugreinum námsins í
verkfræði- og raunvísindadeild, þ. e. stærð-
fræði, eðlisfræði og efnafræði, er lyki með
upptökuprófum í þessum greinum. Frá-
leitt væri hins vegar, að háskólinn sjálfur
færi að endurmennta stúdenta í námsefni
menntaskólastigsins með því að gangast
fyrir slíkum námskeiðum.
Með þessum hætti þyrfti stúdent raun-
verulega ekki að tefjast neitt í námi, jafn-
vel þótt hann kostaði til þess einum vetri
að treysta undirstöðuþekkingu sína undir
sérnám í verkfræði- og raunvísindadeild,
þvi að á móti kæmi, að hann kæmi betur
undirbúinn inn í deildina en ella, hefði
þar af leiðandi miklu meiri möguleika á
að valda náminu í deildinni og þyrfti því
ekki að sitja tvo vetur á fyrsta ári, eins
og nú er algengt að stúdentar geri, ef þeir
gefast ekki alveg upp við allt nám eftir
að hafa hætt námi eða fallið á fyrsta ári.
Og ég held, að það sé betra fyrir stúdent-