Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1976, Blaðsíða 29
Úr reeSu rektors við afhendingu prófskírteina voriS 1976
27
Ég býð ykkur öll velkomin til þessarar at-
hafnar í nafni Háskóla íslands.
Nemendafjöldi og skipting á deildir
°9 namsbrautir
^ bðnum vetri voru alls tæpiega 2800
nemendur innritaðir í Háskóla íslands,
Pegar flest var. í desember 1975 voru þeir
2644 og skiptust þannig á deildir og náms-
brautir:
Heimspekideiid 863.
Verkfræði- og raunvísindadeild 520.
Læknadeild 389.
Viðskiptadeild 349.
bagadeild 245.
Guðfræðideild ól.
Lyfjafræði lyfsala 61.
Námsbraut í þjóðfélagsfræðum 55.
Tannlæknadeild 51.
Námsbraut í hjúkrunarfræðum 50.
Horfur eru á því, að næsta vetur verði
eitnspekideildin ekki miklu fjölmennari
en verkfræði- og raunvísindadeild, þar sem
n°kkrar greinar verða fluttar úr heimspeki-
eud í hina nýju félagsvísindadeild, sem
s'ðar verður vikið að.
Nemendafjöldinn er því áætlaður næsta
yetur um 800 í heimsoekideild, en um 600
1 verkfræði- og raunvísindadeild.
Ætla má, að læknadeild og viðskiptadeild
verði álíka fjölmennar, rúmlega 400 í
^bnadeild, en tæplega 400 í viðskiptadeild.
a má gera ráð fyrir rúmlega 250 nemend-
í lagadeild og allt að 200 nemendum í
tnrii nýju félagsvísindadeild. í öðrum
eddum og námsbrautum verða væntanlega
70 nemendur, en þó verða líklega að-
eins 18 í nýrri námsbraut í sjúkraþjálfun,
Sem síðar verður vikið að. Alls má því bú-
ast við tæplega 2900 nemendum í desember
næstkomandi, en talan fari í fyrsta skipti
yfir 3000, þegar flest verður.
Af spám um nemendafjölda, sem Háskóli
íslands hefur látið gera vegna rekstrar- og
framkvæmdaáætlana skólans, en þó einkum
vegna skipulagningar háskóialóðarinnar og
nýtingar svæðisins, má ætla, að á næstu
fimm árum fjölgi nemendum við Háskóla
Islands um 800—1000. Eftir það mun
líklega hægja verulega á vexti nemenda-
fjöldans, enda fer þá að gæta á háskóla-
stigi lækkunar fæðingartölunnar, sem hófst
um og eftir 1960.
Fjöldi kennara og annars starfsliðs
við Háskóla íslands
Fastir kennarar við Háskóla Islands eru nú
nálægt 130. í hlutastöðu (37%—50%
vinnuskyldu) eru yfir 40 manns eða sam-
svarandi 20 ársmönnum. Stundakennarar
skipta nokkrum hundruðum, en störf þeirra
reiknast jafngildi um 135 ársmanna. Alls
eru því um 285 ársmenn starfandi við
kennslu í Háskóla Islands.
Auk þessa starfsliðs eru við skólann og
stofnanir hans fjöldi sérfræðinga við rann-
sóknar- og þjónustustörf, ennfremur skrif-
stofufólk og fólk við alls konar þjónustu-
störf. Alls munu bví vera starfandi við Há-
skóla Islands og stofnanir hans um 4—500
ársmenn auk nemenda.
Fjárveitingar til Háskóla íslands
A bessu ári hefur Háskóli Islands 636 millj.
kr. fjárveitingu til rekstrar samkvæmt fjár-
lögum og um 50 millj. kr. fjárveitingu tii
framkvæmda. Auk þess hafa fjárhagslega
sjálfstæðar stofnanir háskólans um 250
millj. kr. nettófjárveitingu til rekstrar og
framkvæmda. Allt að því helmingur þeirr-
ar upphæðar er til rannsókna og þjónustu á