Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1976, Blaðsíða 105
Verkfræði- og raunvísindadeild og fræðasvið hennar
103
Rannsóknarverkefni
Ahrif nikótíns á efnaskipti kólesteróls
°S sMsýrumyndun
Tilgangur þessara rannsókna er að kanna
samband nikótínneyslu og hjarta- og æða-
skemmda.
Þetta verkefni hefur verið styrkt með
fjárveitingu frá bandarískum laeknasamtök-
Ulri, American Medical Association. Styrk-
Urinn er veittur til aprílloka 1975.
Rannsóknir á undanförnum árum hafa
sitt í ljós að nikótín dregur mjög úr hraða
ólesteról-nýmyndunar. Niðurstöður gefa til
ynna að langvarandi nikótínneysla valdi
t-'ftirfarandi breytingum á kólesteról-efna-
skiptum:
R Nikótín dregur úr nýmyndun kólesteróls
1 f‘fnr og þörmum.
' Nikótín eykur ummyndun kólesteróls í
gallsýrur.
frtaskipti hjartavöSva
'fgangur þessara rannsókna er að athuga
a rif vissra fituefna í fæðunni á efnasam-
Sttningu hjartavöðva. Einnig mun athugað
,,Vott neysla vissra fitutegunda (lýsis, herts
eysis- smjörs, tólgar og jurtafeiti) minnki
, ,a auki viðnámsþrótt tilraunadýra gagnvart
Jartaskemmdum af völdum streituhormóna.
Nauðsföll af völdum hjartaskemmda
Vt7ða æ tíðari án þess að kransæðasjúk-
^°tnar aukist að sama skapi og gæti það
ent nf þess að röskun á eðlilegri efnasam-
Setningu einhvers hluta hjartavöðvans eigi
^rj ufian þátt í þessari þróun. Markmiðið er
a. ftekari upplýsingar um áhrif vissra
na a viðnámsþrótt hjartavöðvans í þeirri
'’.°a að finna leið til að draga úr hjarta-
skemmdum.
Athuganir á lífrcenum efnum og
möguleikum á efnavinnslu úr innyflum
fiska og hvala
Tilgangurinn með rannsóknum þessum er
að athuga hvaða verðmæt lífræn efni finn-
ast í innyflum fiska og hvala. Mörg verð-
mæt efni eru unnin úr innyflum dýra í
ýmsum löndum og skapa þannig grundvöll
að arðvænlegum efnaiðnaði. Ný grein efna-
verkfræðinnar byggist á slíkri vinnslu og
er lífræn efnaverkfræði (biochemical engi-
neering) ört vaxandi grein verkfræðinnar.
Rannsóknir þessar eru þáttur í þeirri
viðleitni að auka nýtingu íslenskra hráefna
og vinna verðmæt útflutningsefni úr úr-
gangsefnum.
Matvœla- og nceringarefnarannsóknir
Unnið hefur verið að rannsóknum á efna-
samsetningu íslenskra og erlendra matvæla
með hliðsjón af næringarefnum, vítamín-
um, steinefnum, rotvarnarefnum, litarefn-
um, næringarsnauðum fylliefnum, úrgangs-
efnum af lífrænum og ólífrænum uppruna
o.þ.h.
Rannsóknir eru gerðar á innlendum og
erlendum matvælum og hráefnum til mat-
vælaiðnaðar. Athuguð er efnasamsetning
matvæla og næringargildi og ákvarðað er
magn af vatni, kolvetnum, eggjahvítu, fitu
og ómeltanlegum bindivef (sinum o.þ.h.).
Einnig þarf að mæla magn af steinefnum,
rotvarnarefnum, litarefnum, vítamínum,
næringarsnauðum fylliefnum o.fl.
Rannsóknum þessum er ætlað það hlut-
verk:
1. að fá yfirlit yfir og samanburð á efna-
innihaldi matvælategunda,
2. að afla upplýsinga um raunverulegt nær-
ingargildi matvælategunda,