Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1987, Side 9
1
Stjórn háskólans
háskólaárin 1985-1986 og 1986-1987
Rektor og háskólaráð
Rektor Háskóla íslands:
Sigmundur Guðbjarnason, prófessor, dr. rer. nat.
Háskólaráð, auk rektors:
Deildarforsetar:
1985- 1986:
Prófessorarnir Jón Sveinbjörnsson (guðfræðideild), tdr. Sigurður S. Magnússon til dán-
ardægurs, 21. október 1985, Ásmundur Brekkan (læknadeild), dr. Gaukur Jörundsson
(lagadeild, varaforseti háskólaráðs), dr. Páll Skúlason (heimspekideild, ritari háskóla-
ráðs), dr. Valdimar K. Jónsson (verkfræðideild), dr. Práinn Eggertsson (viðskiptadeild),
Örn Bjartmars Pétursson (tannlæknadeild), dr. Pórólfur Pórlindsson (félagsvísindadeild)
og Sveinbjörn Björnsson, Dipl. Phys. (raunvísindadeild).
1986- 1987:
Prófessorarnir Jón Sveinbjörnsson (guðfræðideild), Ásmundur Brekkan (læknadeild),
Jónatan Pórmundsson (lagadeild), dr. Páll Skúlason (heimspekideild, ritariháskólaráðs),
dr. Valdimar K. Jónsson (verkfræðideild), Þórir Einarsson (viðskiptadeild), Guðjón
Axelsson (tannlæknadeild), dr. Þórólfur Þórlindsson (félagsvísindadeild) og Sveinbjörn
Björnsson, Dipl. Phys. (raunvísindadeild, varaforseti háskólaráðs).
Fulltrúar Félags háskólakennara:
Ingvar Árnason dósent (1985-1986),
Jónas Gíslason dósent (1985-1987),
Páll Einarsson sérfræðingur (1986-1987).
Fulltrúar stúdenta:
Bjarni Árnason, stud. jur. (1986-1987), Eyjólfur Sveinsson, stud. scient., Jón Gunnar
Grjetarsson, stud. phil., Karl V. Matthíasson, stud. theol. (1985-1986), Skúli H. Skúla-
son, stud. sociol. (1986-1987), ogTryggvi Axelsson, stud. jur. (1985-1986).
Háskólaritari:
Stefán Sörensson, cand. jur.
Kennslustjóri:
Halldór Guðjónsson, Ph.D.