Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1987, Page 10
8
Árbók Háskóla íslands
Skrifstofa háskólans
Háskólaritari:
Stefán Sörensson, cand. jur. (frá 1.8.1971, fulltrúi 1.10.1969).
Kennslustjóri:
Halldór Guðjónsson, Ph.D. (frá 15.8.1975, dósent 1.9.1972, aðjúnkt 1.9.1969).
Starfsmannastjóri:
Herbert Haraldsson, cand. oecon. (frá 1.12.1984 til 31.5. 1987).
Edda Magnúsdóttir, cand. jur. (frá 1.6.1987, deildarfulltrúi 1.9.1979).
Framkvæmdastjóri vísinda- og þróunarnefnda:
Stefán Baldursson, M.Ed. (frá 1.8.1987).
Aðstoðarháskólaritari:
Erla Elíasdóttir, B.A. (frá 1.9.1949).
Prófstjóri:
Þórður Kristinsson, M.Litt. (frá 1.9.1982).
Námsráðgjafar:
Ásta Kr. Ragnarsdóttir, B.A., Dipl. í námsráðgjöf (frá 1.7.1981).
Ragna Ólafsdóttir, M.Sc. (hálft starf) (frá 1.1.1987).
Guðríður Sigurðardóttir (hálft starf) (frá 1.9.1987).
Nemendaskrá:
Fulltrúi:
Brynhildur Brynjólfsdóttir (frá 28.9.1976).
Guðfrœðideild, deildarfulltrúi:
Valdís Árnadóttir (hálft starf) (frá 1.5.1983).
Lœknadeild, skrifstofustjórar:
Nína ísberg (frá 16.5.1974).
Perla Kolka (frá 15.6.1984, fulltrúi 1.6.1972).
Lagadeild, deildarfulltrúi:
Ásta Edda Jónsdóttir (frá 11.12.1985 til 31.8.1987).
Guðríður Helga Magnúsdóttir (frá 1.9.1987, fulltrúi 1.9.1984).
Heimspekideild, skrifstofustjóri:
María Jóhannsdóttir, M.A. (Hons.) (frá 1.1.1978).
Verkfrœðideild og raunvísindadeild, skrifstofustjórar:
Sigurður V. Friðþjófsson, cand. mag. (frá 1.10.1971).
Pálmi Jóhannesson, lic.-és-lettres (frá 16.5.1987).