Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1987, Síða 48
46
Árbók Háskóla íslands
deildar. Snorri Páll Kjaran prófessor:
„Sjávarmengun í Reykjavík."
Kl. 13:30. Málflutningsæfing laganema í
Lögbergi. Réttarhald var sett á svið.
Kl. 13:45. Erindi á vegum verkfræði-
deildar. Egill B. Hreinsson dósent: „Röð-
un virkjanaframkvæmda."
Kl. 14:00. Páll Skúlason, prófessor og
forseti heimspekideildar, flutti kynningar-
erindi um heimspekideild í Árnagarði.
Kl. 14:00. Félagsvísindadeild annaðist
kynningu á fjarkennslu, m.a. með sýnis-
horni af kennsluefni frá „Opna háskólan-
um“ í Bretlandi.
Kl. 14:00. Erindi á vegum Raunvísinda-
stofnunar. Reynir Axelsson stærðfræðing-
ur: „Fáguð hreyfikerfi."
Kl. 14:00. Erindi á vegum verkfræði-
deildar. Pétur K. Maack dósent: „Hægri
hönd verkstjóra."
Kl. 14:15. Erindi á vegum verkfræði-
deildar. Júlíus Sólnes prófessor: „Jarð-
skjálftavirkni."
Kl. 14:30. Erindi á vegum verkfræði-
deildar. Egill B. Hreinsson dósent: „Orku-
flutningur með sæstrengjum.“
Kl. 14:45. Erindi á vegum verkfræði-
deildar. Magnús Þór Jónsson dósent:
„Hönnun þrýstilagna."
Kl. 15:00. Félagsvísindadeild sýndi
myndband um mannfræðirannsóknir á
Grænhöfðaeyjum.
Kl. 15:00. Erindi á vegum Raunvísinda-
stofnunar. Páll Einarsson jarðeðlisfræðing-
ur: „Suðurlandsskjálftar."
Kl. 15:00. Gjörningar efnafræðinga.
Sýning í Háskólabíói.
Kl. 15:00. Erindi á vegum verkfræði-
deildar. Ragnar Ingimarsson prófessor:
„Nýting asfalts."
Kl. 15:15. Erindi á vegum verkfræði-
deildar. Sigfús Björnsson dósent: „Mynd-
merkjafræði - fjarkönnun."
Kl. 15:30. Erindi á vegum verkfræði-
deildar. Porgeir Pálsson prófessor: „Sjálf-
virkt tilkynningarkerfi.“
Kl. 15:45. Erindi á vegum verkfræði-
deildar. Porsteinn Helgason prófessor:
„Skynjað hitastig."
Kl. 16:00. Félagsvísindadeild annaðist
kynningu á fjarkennslu, m.a. með sýnis-
horni af kennsluefni frá „Opna háskólan-
um“ í Bretlandi.
Kl. 16:00. Erindi á vegum Raunvísinda-
stofnunar. Einar H. Guðmundsson stjarn-
eðlisfræðingur: „Undraveröld vetrarbraut-
anna.“
Kl. 16:15. Sýndar tvær kvikmyndir í
byggingu VR II, er fjölluðu um ýmsa þætti
straumfræði.
Kl. 17:00. Félagsvísindadeild sýndi
myndband um mannfræðirannsóknir á
Grænhöfðaeyjum.
Kl. 17:00. Erindi á vegum Raunvísinda-
stofnunar. Níels Óskarsson jarðfræðingur:
„Eldgos og uppruni andrúmsloftsins."
Sérstök forkynning vegna „Opins
húss“
Laugardaginn 18. októberefndi háskóla-
rektor, í samvinnu við Kynningarnefnd há-
skólans, til sérstakrar kynningar á starf-
semi háskólans fyrir alþingismenn, frétta-
menn og fulltrúa atvinnufyrirtækja í
tengslum við „Opna húsið“ daginn eftir.
Kynningin hófst kl. 15:00 með ávarpi rekt-
ors í Félagsstofnun stúdenta, en síðan
kynnti Hörður Filippusson dósent lækna-
deild, Höskuldur Þráinsson prófessor
heimspekideild, Stefán Ólafsson dósent fé-
lagsvísindadeild, Valdimar K. Jónsson
prófessor verkfræðideild og Verkfræði-
stofnun og Þorkell Helgason prófessor
raunvísindadeild og Raunvísindastofnun.
Svöruðu sömu menn síðan fyrirspurnum
gesta. Að því búnu var farið frá Félags-
stofnun í þrem langferðabifreiðum og
boðsgestum kynnt húsnæði og starfsemi
læknadeildar og tannlæknadeildar, Orða-
bókar háskólans, Málvísindastofnunar,
verkfræðideildar, Verkfræðistofnunar og
Raunvísindastofnunar.