Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1987, Blaðsíða 63

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1987, Blaðsíða 63
Doktorspróf. Formálar að heiðursdoktorskjöri 53 ið geysimikið starf við gerð orðabóka. Á árunum 1945-1954 var hann einn af ritstjór- um hinnar miklu sænsku orðabókar Svenska Akademiens ordbok, og 1954-1962 vann hann að orðabók er nefnist Nusvensk ordbok. íslendinga varðar þó kannski mest um það að hann var aðalritstjóri stórrar sænsk-íslenskrar orðabókar sem kom út árið 1982 og nefnist Svensk-islandsk ord- bok. Mikið af ritum og greinum Gösta Holm snertir ýmsa þætti íslenskrar tungu, ekki síst íslenskrar málsögu. Hann hefur einnig látið sig kennslu í íslensku máli og bók- menntum við sænska háskóla miklu varða °g stutt hana með ráðum og dáð. Af þessum sökum telur Háskóli íslands sér það sæmdarauka að heiðra dr. Gösta Holm með titlinum doctor philosophiae honoris causa. Sé það góðu heilli gert og vitað. Dr. Ludvig Holm-Olsen er fæddur í Ar- endal í Noregi árið 1914. Hann nam nor- nena málfræði við Háskólann í Osló og lauk þaðan cand. philol.-prófi árið 1940 og doktorsprófi árið 1952. Hann var bóka- vörður við háskólabókasafnið í Osló allt frá námsárum sínum til 1949 en gerðist þá dós- ent í norrænni málfræði við Háskólann í Björgvin. Hann varð prófessor við Björg- v'njarháskóla árið 1953 og rektor þess skóla Var hann 1960-1965. Ludvig Holm-Olsen hefur verið mikill ahrifamaður í norsku menntalífi í þrjá ára- jugi og setið í stjórnarnefndum ýmissa vís- ■ndafélaga og stofnana. Um skeið átti hann einnig sæti í menntamála- og vísindanefnd Evrópuráðsins. Hann hefur fengist við undirstöðurannsóknir í norrænni texta- ræði. Doktorsritgerð hans fjallaði um landrit Konungs skuggsjár, og hann hefur einnig annast útgáfu íslenskra handrita. uk þess hefur hann verið afkastamikill •úhöfundur með alþýðlegri hætti. Af þessum sökum telur Háskóli íslands sér það sæmdarauka að heiðra dr. Ludvig Holm-Olsen með titlinum doctor philos- ophiae honoris causa. Sé það góðu heilli gert og vitað. Dr. Jón Steffensen er fæddur í Reykjavík árið 1905. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík árið 1924 og kandídatsprófi í læknisfræði frá Háskóla íslands árið 1930. Hann gegndi héraðs- læknisembætti um skeið en stundaði þó einnig hin næstu ár framhaldsnám í lyf- lækningum og líffærafræði í Noregi, Dan- mörku og Þýskalandi. Hann varð prófessor við læknadeild Háskóla íslands árið 1937 og gegndi því embætti til 1970. Rannsóknir Jóns Steffensens eru flestar á sviði þar sem mætast læknis- og líkams- fræði annars vegar og sagnfræði hins vegar. Hann hefur skrifað um lækningasögu, um uppruna íslendinga út frá líffræðilegum heimildum, um líkamshæð íslendinga og fólksfjölda á íslandi. Hann hefur þannig tengt saman fræði sem mjög fáir hafa kunn- áttu til að tengja og sjá í samhengi. Framlag hans til íslandssögurannsókna er því ein- stakt og ómetanlegt. Meginhluti þessa framlags var gefinn út í bókinni Menning og meinsemdir. Ritgerðasafn um mótunar- sögu íslenzkrar þjóðar og baráttu hennar við hungur og sóttir. Jón vinnur nú m.a. að því að skrá safn um sögu lækninga og lækn- isfræði á íslandi, en því safni á að koma upp í Nesstofu á Seltjarnarnesi. Árið 1982 ánafnaði hann Háskólabókasafni hús sitt og bókasafn, um 5500 bindi. Af þessum sökum telur Háskóli íslands sér það sæmdarauka að heiðra dr. Jón Steffensen með titlinum doctor philosophi- ae honoris causa. Sé það góðu heilli gert og vitað. Dr. Bruno Kress er fæddur í Elsass árið 1907, en ólst upp í Berlín frá 12 ára aldri. Hann kom hingað til lands til náms við Háskóla íslands árið 1932 og dvaldist hér fram til 1940. Dvöl hans á íslandi tengdist
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292
Blaðsíða 293
Blaðsíða 294
Blaðsíða 295
Blaðsíða 296
Blaðsíða 297
Blaðsíða 298
Blaðsíða 299
Blaðsíða 300
Blaðsíða 301
Blaðsíða 302
Blaðsíða 303
Blaðsíða 304
Blaðsíða 305
Blaðsíða 306
Blaðsíða 307
Blaðsíða 308
Blaðsíða 309
Blaðsíða 310
Blaðsíða 311
Blaðsíða 312
Blaðsíða 313
Blaðsíða 314
Blaðsíða 315
Blaðsíða 316

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.