Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1987, Blaðsíða 114
104
Árbók Háskóla íslands
Guðjón Þór Gunnarsson: Jarðskjálfta-
greining steinsteyptrar byggingar. (RS)
Guðjón Þórir Sigfússon: Tilboð og kostn-
aðaráætlanir jarðvinnuverka. (RI og
GB)
Guðrún Þ. Garðarsdóttir: Sjávardæling.
(SPK og SLH)
Gunnar Guðni Tómasson: Dreifing meng-
unar í sjó. (SPK)
Halldór Ingólfsson: Snjóflóð. Upptök
rennslis á hættusvæði. (SPK og HB)
Ingimar Ragnarsson: Ahrif öxuldreifingar
á spennur og krappa í vegum. (RI og
GB)
Kristinn H. Guðbjartsson: Burðarþolsat-
hugun í stagbrú. (ÓPH)
Lárus Ársælsson og Stefán Guðlaugsson:
Jarðskjálftaáhrif á virkjanir. (JS)
Óttar ísberg: Flotbeztun ramma. (ÓPH)
Ragnar Pálsson: Ástand og viðhald 70
steinhúsa í Reykjavík. (ÓPH)
Sigurjón Sigurjónsson: Sprengingar á ís-
landi og bor- og afkastamynstur v/grjót-
náms í Helguvík. (RI og GB)
Júní1987
Bjarni Jón Pálsson: Dreifing láréttra
krafta. D-gildis aðferðin. TABS80. (JS
og ÁBJ)
Dagbjartur H. Guðmundsson: Eiðistorg.
(JS)
Egill Þorsteins: Plötubrot. (RS)
Guðrún Ólafsdóttir: Áhrif jarðskjálfta á
margra hæða byggingar. (RS)
Halldór Pétursson: Gáseyrarflugvöllur.
(RI og ÓP)
Hjörtur Þráinsson: Lekt í grófkorna iarð-
vegi. (RI)
Ingunn Erna Jónsdóttir og Jórunn Hall-
dórsdóttir: Niðurgrafnar lagnir í jarð-
skjálfta. (RS)
Ólafur Hjálmarsson: Kapalþök. (JS og
RK)
Sigurður Guðmundsson: Um byggingu
þaka. (ÓPH)
Sólveig Þorvaldsdóttir: Steinsteypa vegna
hafnargerðar í Helguvík. (ÓPH)
Þórir Þórsson: Leki undir stíflur á hrauna-
svæðum. (SPK)
Lokaverkefni í vélaverkfræði
Nafn umsjónarkennara skammstafað í
svigum. ÁL: Ásgeir Leifsson, verkfræðing-
ur, BB: Bjarni Bessason, verkfræðingur,
BStG: Brandur St. Guðmundsson, verk-
fræðingur, EG: Elías Gunnarsson, verk-
fræðingur, GAG: Geir A. Gunnlaugsson,
prófessor, GRJ: Guðmundur R. Jónsson,
dósent, MÞJ: Magnús Þór Jónsson, dós-
ent, PJ: Páll Jensson, verkfræðingur, PV:
Páll Valdimarsson, verkfræðingur, PKM:
Pétur K. Maack, dósent, RS: Ragnar Sig-
björnsson, verkfræðingur, VKJ: Valdimar
K. Jónsson, prófessor, ÞK: Þorbjörn
Karlsson, prófessor, ÞP: Þorgeir Pálsson,
dósent.
Október 1985
Ársæll Þorsteinsson: Vinnuaðstaða fyrir
snyrtingu í fiskvinnslu. (EG)
Júní1986
Guðmundur H. Helgason: Framleiðslu-
skipulagning. (PKM)
Jón Gunnar Bergs: Svínarækt. (PKM og
PJ)
Ragnar Hauksson: Hönnunarforsendur
fyrir hitaveitumæla. (ÞK)
Sigríður Einarsdóttir: Áhafnarskráargerð
með aðstoð tölvu. (ÞP og BStG)
Sigurður Finnsson: Reiknilíkan fyrir skip-
stjóra togskipa. (PKM og PJ)
Sveinn Valdimar Ólafsson: Hermilíkön
fyrir dieselhreyfil. (PV)
Október 1986
Jón Heiðar Ríkharðsson: Notkun varma-
dæla við fiskeldi. (VKJ)
Júní1987
Ásgeir Þórðarson: Arðsemi fjárfestinga.
(PKM og PJ)