Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1987, Síða 115
Lokaritgerðir nemenda
105
Einar Þór Bjarnason: Stofnun lítilla fyrir-
tækja. (PKM og ÁL)
Einar Úlfsson: Framleiðslustjórnun í iðn-
fyrirtækjum. (PKM)
Gísli Ólafsson: Jarðskjálftasvörun lagna-
kerfis. (MÞJ og RS)
Herdís B. Rafnsdóttir: Bestun á orkugjöf-
um til húshitunar í Vestmannaeyjum.
(VKJ)
Indriði Ríkharðsson: Vélmenni. (MÞJ)
Ólafur Pétur Pálsson: Stjórnun á AlF3-
magni í raflausnarkerum. (GRJ)
Páll Ágúst Ásgeirsson: Greining vinduvél-
ar. (MÞJ og PV)
Rannveig Rist: Tankar og þrýstikútar.
(MÞJ)
Sæmundur Jónsson: Jarðskjálftasvörun
súrheysturns. (MÞJ og BB)
Þórhallur Geir Arngrímsson: Dreifikerfi
samvinnuverslunar. (PKM og PJ)
Þorleikur Jóhannesson: Pípuhönnun.
(MÞJ)
Lokaverkefni í rafmagnsverkfræði
Nafn umsjónarkennara skammstafað í
svigum: BK: Björn Kristinsson. prófessor,
EBH: Egill B. Hreinsson, dósent, EHH:
Einar H. Haraldsson, verkfræðingur, GJ:
Gísli Jónsson, prófessor, HG: Hólmgeir
Guðmundsson, verkfræðingur, HF: Hörð-
ur Frímannsson, verkfræðingur, KH:
Kjartan Harðarson, verkfræðingur. RÓ:
Rögnvaldur Ólafsson. dósent, SB: Sipfús
Björnsson, dósent, SÓ: Sæmundur Ósk-
arsson, prófessor. ÞG: Þórður Guðmunds-
son, verkfræðingur, ÞP: Þorgeir Pálsson,
dósent.
Október 1985
Eyþór M. Ólafsson: Tölvustýrður magnari
til notkunar við jarðeðlisfræðilegar mæl-
ingar. (SB og EHH)
Hermann Ólason: Myndir af útgeislun
loftneta. (SB)
Oddný Stella Snorradóttir: Kerfisgreining
með Wienar- og Volterrakjörnum. (SB)
Júní1986
Arnþór Þórðarson: Stjórnun orkunotkun-
ar. (EBH og GJ)
Ásgeir Ásgeirsson: CAD tölvuvædd hönn-
un. (SB)
Bergsveinn Gylfason: Tölvusérfræðikerfi
við gæðamat og eftirlit í fiskvinnslu.
(SB)
Eymundur Sigurðsson: Bein móttaka sjón-
varps um gervitungl. (SB)
Gísli Sveinsson: Réttar rafmagnsklukkur á
raforkuneti. (BK)
Guðbrandur Guðmundsson: Stafrænt
hermilíkan lífkerfis. (SB)
Hannes Guðmundsson; Ljósdreifing ljós-
gjafa. (GJ)
Helgi Þór Helgason: Alátta sónar. (HF og
SÓ)
Hermann Kristjánsson: Sjálfvirkur neista-
skurður í málmsýnum. (SB)
Hörður Arnarson: Hitamælingastöð. (RÓ
og SB)
Jóhanna Vigdís Gísladóttir: Stafrænn
myndþáttagreinir. (SB)
Kristinn Kristinsson: Tölvuhermir til próf-
unar á ratsjárkerfi. (ÞP)
Magnús Kristbergsson: Hraðastýring
þriggja fasa spanmótors. (SÓ)
Magnús Waage: Fremsta stig viðtækja.
(SÓ)
María Thors: CUK jafnspennubreytir.
(SÓ)
Soffía Jónsdóttir: Útfjólubláirog innrauðir
geislar. (GJ)
Þröstur Jónsson: Gagnasafnsstöð fyrir loð-
dýrarækt. (BK)
Örn Orrason: Merkjasendingar í raforku-
kerfi. (BK)
Október 1986
Ingólfur Sigmundsson: Stafræn skráning
frá myndskanna. (SB)
Jóakim Hlynur Reynisson: Nýjungar í
sjónvarpstækni. (SÓ og HF)
Sveinn Víkingur Grímsson: CP/M tölva
fyrir IBM PC. (SB)