Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1987, Qupperneq 123
Lokaritgerðir nemenda
113
(Ásamt Elfu K. Vilhelmsdóttur) (Bóka-
safnsfræði)
Erla Konný Óskarsdóttir: íslensk stöðlun
persónuleikaprófs Eysencks fyrir börn,
J.EPQ, fyrir aldurshópana 8 og 9 ára.
(Sálarfræði)
Erna Arnardóttir: Fréttir í ríkisútvarpi:
Sjónvarpi 10.-16. mars 1986. Innihalds-
greining. (Félagsfræði)
Helga Jóna Sveinsdóttir: Börn og blaða-
lestur. (Félagsfræði)
Ingibjörg Ásta Gunnarsdóttir: Landnám
og samsemd: Vesturheimsferðir Islend-
inga. (Mannfræði)
Katrín Guðmundsdóttir: Öldin sem leið.
(Bókasafnsfræði)
Margrét Sigurðardóttir: Könnun á félags-
legum aðstæðum og viðhorfum aldraðra
í dagvist. (Uppeldisfræði)
Pétur H. Sigurðsson: Gæðahringir.
(Ásamt Ástu Bárðardóttur) (Sálarfræði)
Ragnar Karlsson: Forræði blaða. Pættir úr
félags- og hagsögu. (Félagsfræði)
Ragnheiður Hergeirsdóttir: Fíkniefna-
fræðsla til unglinga. (Uppeldisfræði)
Rannveig Einarsdóttir: Aldraðir á ísafirði.
(Félagsfræði)
Sigríður B. Ruesch: Leitaðu sjálf(ur) að
starfi. Þýðingarvinna og raunprófun
þýðinga. (Uppeldisfræði)
Sigurður T. Björgvinsson: Verkalýðs- og
stjórnmálahreyfing á Siglufirði. Sundr-
ung og samfylking. (Stjórnmálafræði)
Sólveig Guðrún Arngrímsdóttir: Lestur
unglinga. (Bókasafnsfræði)
Viðar Gunnarsson: Könnun á viðhorfum
hjúkrunarnema til fólks sem átt hefur við
geðræn vandamál að stríða. (Félags-
fræði)
Þórunn Bergsdóttir: Skrá yfir flutt leikrit á
íslensku á árunum 1981-1986. (Bóka-
safnsfræði)
Lokaritgerðir í raunvísindadeild
B.S.-verkefni í tölvunarfræði
Nafn umsjónarkennara skammstafað í
svigum. AS: Auðun Sæmundsson, stærð-
fræðingur, EBH: Egill B. Hreinsson, dós-
ent, GPK: Guðmundur P. Kristjánsson,
verkfræðingur, GI: Gunnar Ingimundar-
son, dósent, HS: Hilmar Skarphéðinsson,
verkfræðingur, JPM: Jóhann P. Malm-
quist, prófessor, OB: Oddur Benedikts-
son, prófessor, PJ: Páll Jensson, verkfr.,
SB: Sigfús Björnsson, dósent, SA: Snorri
Agnarsson, lektor, SvS: Sven Þ. Sigurðs-
son, dósent, ÞH: Þorkell Helgason. pró-
fessor, ÞB: Þorvaldur Baldursson, við-
skiptafræðingur.
Október 1985
Björk Guðmundsdóttir: Tölvukerfi fyrir
framleiðslu- og birgðaáætlanir. (PJ)
Björn Ingi Magnússon: Assistant forritin.
(OB) “
Elín Siggeirsdóttir: Afþýðing CODASYL
gagnameðferðarmáls yfir á venslafyrir-
spurnir. (JPM)
Guðráður Sigurjónsson: Greining reikni-
setninga í töflureiknum. (JPM)
ívar Gunnarsson. Utvíkkun stýrikerfis.
(OB)
Marinó G. Njálsson: Miðlun fyrir virkjan-
ir. Skýrsla 23. okt. 1985. (PJ/EBH)
Ólafur Daðason: Öryggi tölvukerfis. (GI)
Ólafur Traustason: Biðraðanet. Líkan
fyrir tölvukerfi. (AS)
Sigríður B. Vilhjálmsdóttir: Áætlanagerð
og eftirlit með hugbúnaðarframleiðslu.
(OB)
Febrúar1986
Ásta Björg Þorbjörnsdóttir: Samtímis að-
gerðir á gagnasöfn. (JPM)
Atli Sturluson: Tölvukerfi fyrir fram-
leiðslu- og gæðaeftirlit í iðnaði. (AS)