Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1987, Side 126
116
Árbók Háskóla íslands
Ritgerðir í efnafræði
Anna Dóra Guðmundsdóttir: Efnasmíði
og hvarfgirni í N-Benzyl og N-tert-Butyl
Azabutadiena. (27e lífræn efnafræði,
nóvember 1986)
Auðunn Lúðvíksson: Litrófsgreining
eðalgasoxíða. (20e eðlisefnafræði, maí
1986)
Baldur Hjaltason: Racemisering á aminó-
sýrunni serine í hituðu próteini. (15e
matvælaefnafræði, júní 1983)
Freygarður Þorsteinsson: Framleiðsla á
Omega-3 ríkri lýsisafurð. (27e lífræn
efnafræði, júní 1987)
Guðrún Guðbjartsdóttir: Efnasmíði og ox-
un Trimethylsilylenamina. (20e lífræn
efnafræði, júní 1984)
Inga Dóra Sigurðardóttir: Litrófsgreining
og hvarfgangur orkuríkra sameinda.
(30e eðlisefnafræði. ágúst 1984)
Stefán Einarsson: Athuganir á Alkalíniteti
í Miklavatni. (15e hafefnafræði, nóvem-
ber 1980)
Svana Hafdís Stefánsdóttir: D} vítamín og
efnagreining þess í lýsi. (15e efnagrein-
ingartækni, október 1982)
Valgerður Edda Benediktsdóttir: Áhrif
streitu á fituefni hjartavöðva og á dánar-
tíðni af hjartatitringi í rottum. (30e líf-
efnafræði, september 1987)
Þorgeir E. Þorgeirsson: Hvarfljómun og
flúrljómun. (30e eðlisefnafræði, október
1987)
Ritgerðir í matvælafræði
Ágústa Guðmundsdóttir: Breytingar á
fitusamsetningu fosfólipíða í rottuhjarta
á nýburaskeiði. (30e lífefnafræði, des-
ember 1983)
Jónína Þ. Stefánsdóttir: Mælingar á áferð-
areiginleikum fiskmarnings. (15e mat-
vælavinnsla, febrúar 1986)
Ragnhildur Þórarinsdóttir: Athugun á
notkun sorbinsýru og benzosýru við rot-
vörn í gaffalbitum. (lOe matvælaefna-
fræði, október 1982)
Sigurður Pálsson: Verkun saltsíldar. (lOe
matvælaefnafræði, apríl 1982)
Ritgerðir í jarðfræði
Ármann Höskuldsson: Holrými og um-
myndun í Tjörneslögunum. (20e setlaga-
fræði, desember 1986)
Björg Pétursdóttir: Lekt og rúmþyngd jök-
ulruðnings. (20e setlagafræði, júlí 1985)
Edda Lilja Sveinsdóttir: Lakagígar og
Skaftáreldahraun — kortlagning. (20e
eldfjallafræði, ágúst 1982)
Grétar Ivarsson: Gangar á Vatnsnesi —
Kortlagning og bergefnafræði. (20e
bergfræði, júlí 1981)
Gunnar Birgisson: Laus jarðlög á Reykja-
nesskaga. (20e hagnýt jarðfræði, nóv-
ember 1983)
Gunnar Olafsson: Gjóskulagarannsóknir í
Austurdal og Vesturdal í Skagafirði.
Flokkun heimilda um gjóskulagarann-
sóknir á íslandi. (20e setlagafræði, ágúst
1985)
Jón Reynir Sigurvinsson: Kvarterlandmót-
un útnessins milli Dýrafjarðar og Ön-
undarfjarðar. (20e ísaldarjarðfræði, júní
1°82)
Ó'ufur Ingólfsson: Jarðlagaskipan setbergs
á milli Hvalfjarðar og Borgarfjarðar.
(20e kvarterjarðfræði, maí 1981)
Olgeir Sigmarsson: Aðskilnaður vökva og
kristalla í Surtseyjarhraunum. Vísbend-
ing um uppruna FeTi-basalts. (20e berg-
fræði, júlí 1985)
Sveinn Björnsson: Jarðfræði Ólafsfjarðar-
múla. (20e jarðlagafræði, júní 1984)
Þorgeir S. Helgason: Áhrif bergtegunda
póleiitraðarinnar á alkaliefnabreytingar
í steinsteypu. (20e mannvirkjajarðfræði,
desember 1981)
Ritgerðir í landafræði
TheodórTheodórsson: Áhrif Skaftárelda á
byggð og mannfjölda í Vestur-Skafta-
fellssýslu, austan Mýrdalssands. (20e