Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1987, Side 127
Lokaritgerðir nemenda
117
söguleg landafræði og kortagerð, júní
1983)
Þorvaldur Bragason: Loftmyndaflug og
loftmyndir þýska flughersins af íslandi
maí-október 1942. (20e loftmyndatúlk-
un, júní 1984)
Framhaldsnám eftir B.S.-próf
Skrá yfir nemendur, sem lokið hafa fjórða árs verkefni við líffræðiskor.
Nöfn umsjónarkennara eru greind innan sviga.
1973
Astríður Pálsdóttir, 15e lífefnafræði. Sam-
anburður með rafdrætti á próteinum og
enzymum hjá nokkrum íslenskum fugla-
tegundum. (Alfreð Árnason)
Bjarnheiður Kristín Guðmundsdóttir, 30e
erfðafræði. Erfðafræðilegar rannsóknir
á genum sem ákvarða ríbósómprótein í
E. coli. (Guðmundur Eggertsson)
Gísli Már Gíslason, 24e vistfræði. Vist-
fræðileg könnun á fjörulífi í Borgarfirði
og Brynjudalsvogi. (Agnar Ingólfsson
og Arnþór Garðarsson)
Ragnheiður Ásta Magnúsdóttir, 30e erfða-
fræði. Rannsóknir á ríbósómgenum E.
coli. (Guðmundur Eggertsson)
Sigríður Helga Þorbjarnardóttir, 30e
erfðafræði. Innlimun ríbósómprótein-
gena E. coli í litning lambda veiru.
(Guðmundur Eggertsson)
1974
Árni Heimir Jónsson, 19e vistfræði. Fjöru-
líf í Hraunsfirði. (Agnar Ingólfsson,
Arnþór Garðarsson)
Bogi Ingimarsson, 18e fiskifræði. Fæða ýsu
í Djúpál og Víkurál. (Sigfús Schopka)
Elín Gunnlaugsdóttir, 30e grasafræði.
Samanburður á plöntusamfélögum
beitts lands og friðaðs. (Bergþór Jó-
hannsson, Eyþór Einarsson, Hörður
Kristinsson)
Erlingur Hauksson, 23e dýrafræði. Könn-
un á útbreiðslu og kjörsvæði fjörudýra í
Breiðafirði. (Arnþór Garðarsson)
Helgi Guðmundsson, 15e vistfræði. Botn-
dýralíf í Ósum, Gullbringusýslu. (Agnar
Ingólfsson)
Hilmar Pétursson lauk fjórða árs námi með
námskeiðum án verkefnis.
Hrefna Sigurjónsdóttir, 16e vistfræði.
Könnun á útbreiðslu liðdýra á sniði upp
Esju. (Agnar Ingólfsson)
Jón Baldur Sigurðsson, 24e vistfræði.
Botndýralíf í Borgarfirði og Hraunsfirði.
(Agnar Ingólfsson, Arnþór Garðarsson)
1975
Auður Kristín Antonsdóttir, 22e veiru-
fræði. Nokkrar rannsóknir á árangri
mislingabólusetningar á íslandi. (Mar-
grét Guðnadóttir)
Guðni Harðarson, 15e örverufræði. Örver-
ur í jarðvegi. (Guðni Alfreðsson)
Jón Eldon, 30e vistfræði. Vistfræðirann-
sóknir á óshólmasvæði Eyjafjarðarár.
(Agnar Ingólfsson, Arnþór Garðarsson)
Jónbjörn Pálsson, 30e dýrafræði. Hring-
ormar í þorski. (Sigurður Richter)
Leifur Þorsteinsson, 24e veirufræði.
Frumubundið ónæmi í visnusýkingu í
sauðfé. (Margrét Guðnadóttir)
Magnús Ágúst Ágústsson, 30e næringar-
líffræði. Athugun á átmagni og þrifum
tvílembna að sumarlagi. (Stefán Aðal-
steinsson, Þorsteinn Þorsteinsson)
Ólafur Sigmar Andrésson, 16e erfðafræði.
Deletions of ribosomal protein genes in
Escherichia coli merodiploids heterozy-
gous for resistance to streptomycin and
spectionomycin. (Guðmundur Eggerts-
son)