Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1987, Síða 129
Lokaritgerðir nemenda
119
lamba á innifóðrun á grasi af ræktuðu
landi. (Stefán Aðalsteinsson)
Inga Skaftadóttir, 30e erfðafræði. Erfða-
mörk og sjúkdómar. (Alfreð Árnason)
Ingibjörg Svala Jónsdóttir, 27e grasafræði.
Rannsóknir á beitarfriðuðum gróðri við
Lómatjarnir á Auðkúluheiði. (Hörður
Kristinsson)
1982
Halldór Þorgeirsson, 30e grasafræði.
Gróðurathuganir við Vestra-Friðmund-
arvatn, samanburður á beittum gróðri
og friðuðum. (Hörður Kristinsson)
Þórunn Rafnar, 26e erfðafræði. Einangrun
supD og supP genanna úr Escherichia
coli. (Guðmundur Eggertsson)
1983
Björn Gunnlaugsson, 22e grasafræði. Teg-
undasamsetning gróðurfélaga á berangri
og í dældum. (Hörður Kristinsson)
Guðmundur Víðir Helgason, 30e dýra-
fræði. Botndýralíf á hluta Breiðafjarðar.
(Jón Baldur Sigurðsson)
Hilmar Malmquist, 30e vatnalíffræði.
Fæðuhættir, sníkjudýrabyrði og vöxtur
mismunandi gerða bleikjunnar Salvel-
inus alpinus (L) í Þingvallavatni. (Sig-
urður Snorrason)
Ingibjörg Pétursdóttir, 30e erfðafræði.
Einangrun supZ gensins úr Escherichia
coli. (Guðmundur Eggertsson)
Kari Olavi Ranta-aho, 30e vatnalíffræði.
Rödingens (Salvelinus alpinus L.) yngel-
biologi i sjön Mývatn — faktorer som
páverkar ársklassens storlek och över-
levnad. (Arnþór Garðarsson og Gísli
Már Gíslason)
Matthías Eydal, 30e dýrafræði. A study on
gastrointestinal parasites in horses in
Iceland. (Sigurður H. Richter)
Sigurður Ármann Þráinsson, 30e þörunga-
fræði. Kísilþörungar í Reykjadalsá.
(Karl Gunnarsson)
Skúli Skúlason, 30e vatnalíffræði. Útlit,
vöxtur og æxlunarlíffræði mismunandi
gerða bleikjunnar, Salvelinus alpinus
(L), í Þingvallavatni. (Sigurður Snorra-
son)
Þórarinn Sveinsson, 27e lífeðlisfræði.
Lyktarnæmi bleikju (Salvelinus alpinus)
á mismunandi árstíma. (Logi Jónsson)
Þórólfur Már Antonsson, 18e vatnalíf-
fræði. Vöxtur, fæða og fæðuframboð
laxa- og urriðaseiða í Leirvogsá 1981.
(Gísli Már Gíslason og Teitur Arnlaugs-
son)
1984
Árni Ingason, 30e örverufræði. Einangrun
og lýsing hitakærra vetnisoxandi bakter-
ía úr íslenskum hverum. (Guðni Al-
freðsson og Jakob K. Kristjánsson)
Sigrún Huld Jónasdóttir, 30e vatnalíffræði.
Fæða svifdýra í Mývatni. (Gísli Már
Gíslason og Vigfús Jóhannsson)
Sigurður Baldursson, 27e örverufræði.
Næringarnám og töluleg flokkun á
Thermus stofnum úr íslenskum hverum.
(Guðni Alfreðsson og Jakob K. Kristj-
ánsson)
Úlfur Óskarsson, 25e grasafræði. Fram-
vinda gróðurs, jarðvegs og jarðvegsdýra
í ungum lerkiskógum (Larix Milles) í ná-
grenni Hallormsstaðar. (Hörður Krist-
insson, Jón Gunnar Ottósson)
1985
Arnór Þórir Sigfússon, 30e dýrafræði.
Ferðahættir svartfugla og túlkun taln-
inga. (Arnþór Garðarsson)
Emil Ólafsson, 30e sjávarlíffræði. Smá-
dýralíf (meiofauna) í sendnum fjörum.
(Agnar Ingólfsson)
Jón Magnús Einarsson, 30e þroskunar-
fræði. Þroskun sjónhimnu Atlantshafs-
laxins, Salmo salar L. (Pisces: Salmon-
idae) og áhrif ljóss á þroskunina. (Guð-
mundur Einarsson)
Kristján Kristjánsson, 22e skordýrafræði.