Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1987, Síða 130
120
Árbók Háskóla íslands
Líffræði hunangsflugna á íslandi (Hym.,
Apidae). (Erling Ólafsson og Gísli Már
Gíslason)
1986
Eiríkur Steingrímsson, 27e erfðafræði.
Genasöfn fjögurra stofna hitakærra ör-
vera og raðgreining 16S tRN A-sameinda
þeirra. (Ólafur S. Andrésson, Guð-
mundur Eggertsson, Jakob K. Kristjáns-
son)
Guðmundur Óli Hreggviðsson, 30e erfða-
fræði. Framköllun fasabreytinga og leit
að Glycin- og Prolin-tRNA fasabreyti-
byrgjum í Escherichia coli. (Guðmundur
Eggertsson)
1987
Helgi Thorarensen, 30e lífeðlisfræði. Lit-
rófsnæmi fjögurra gerða bleikju í Þing-
vallavatni. (Guðmundur Einarsson)
Jón S. Ólafsson, 30e vatnalíffræði. Fæða
mýlirfa (Diptera: Chironomidae) í Mý-
vatni. (Arnþór Garðarsson og Gísli Már
Gíslason)
Kristín Bergsteinsdóttir, 30e lífeðlisfræði.
Athugun á tilvist tauga í naflastreng
manna. (Kristján R. Jessen, Stefán B.
Sigurðsson)
Margrét S. Sigurðardóttir, 30e lífeðlis-
fræði. Áhrif lyfjanotkunar á samdráttar-
svar naflastrengsæða hjá mönnum
(Homo sapiens). (Kristín Einarsdóttir)
Þuríður Gísladóttir, 30e örverufræði. Ein-
angrun og greining á Campylobacter
jejuni og Campylobacter coli. (Franklín
Georgsson og Guðni Alfreðsson)
Verkefnin við líffræðiskor skiptast þann-
ig á greinar: Búfjárfræði 1, dýrafræði 9,
erfðafræði 9, fiskifræði 2, grasafræði 7. líf-
eðlisfræði 5, lífefnafræði 2, næringarlíf-
fræði 1, sjávarlíffræði 2, sjávarvistfræði 2,
skordýrafræði 1, vatnalíffræði 8, veirufræði
8, vistfræði 6, þörungafræði 1, þroskunar-
fræði 1, örverufræði 6.
Tekið saman í okt.-nóv. 1987
G.E.