Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1987, Blaðsíða 143
Kaflar úr gerðabókum háskólaráðs
133
Helgason prófessor og Þórólfur Þórlinds-
son prófessor. Varamenn: Arnþór Garð-
arsson prófessor og Ragnar Árnason dós-
ent. Samþykkt samhljóða. 03.04.86
Forseta læknadeildar minnst
Rektor minntist Sigurðar S. Magnússon-
ar prófessors, forseta læknadeildar, er and-
aðist í síðustu viku. Háskólaráð vottaði
hinum látna virðingu sína með því að rísa
úr sætum. 31.10.85
Málefni læknadeildar
Lagt fram bréf mrn., dags. 8. júlí s.l.
Staðfestir ráðuneytið fyrir sitt leyti hlut-
verk Landspítalans sem háskólasjúkra-
húss. 20.08.87
Lagt fram bréf mrn., dags. 29. maí s.l.
Ráðuneytið heimilar að tekið verði tilboði
Ármannsfells h.f. að upphæð 63,6 millj. kr.
í frágangsverkefni á 4. og 5. hæð byggingar
7 á Landspítalalóð. 04.06.87
Bréf mrn., dags. 25. mars. Vegna þess
hefur raunvísindadeild tilnefnt Guðmund
Eggertsson prófessor og læknadeild Helgu
Ogmundsdóttur dósent í nefnd til að gera
úttekt á stöðu og þróunarmöguleikum Til-
raunastöðvar Háskóla Islands í meinafræði
að Keldum. 09.04.87 04.06.87
Lyfjafræði lyfsala
Lagt fram bréf undirbúningsnefndar um
byggingu kennslu- og rannsóknahúsnæðis
fyrir lyfjafræði lyfsala og framleiðsludeild
Reykjavíkur Apóteks, dags. 18. þ.m.
Á fundinn komu fimm fulltrúar frá und-
irbúningsnefnd og gerðu grein fyrir mál-
inu. Maggi Jónsson arkitekt gerði grein
fyrir hinni fyrirhuguðu byggingu.
Málinu var vísað til starfsnefndar há-
skólaráðs um nýbyggingar til faglegrar at-
hugunar. 21.11.85
Svofelld tillaga var samþykkt samhljóða:
„Háskólaráð samþykkir að hefja byggingu
1- áfanga kennslu- og rannsóknahúsnæðis
fyrir lyfjafræði lyfsala og húsnæði fyrir
framleiðsludeild Reykjavíkur Apóteks að
fengnu byggingarleyfi hjá borgaryfirvöld-
um.“
I byggingarnefnd voru kjörnir Vilhjálm-
ur G. Skúlason prófessor, formaður, Einar
Magnússon lyfjafræðingur, Guðmundur
Magnússon prófessor og Sigurjón Björns-
son prófessor sem tengiliður við starfs-
nefnd háskólaráðs um nýbyggingar á há-
skólalóð. 16.01.86
Stjórn Reykjavíkur Apóteks endurkjör-
in, en hana skipa prófessorarnir Árni Vil-
hjálmsson, Þórdís Kristmundsdóttir og
Þorkell Jóhannesson. 23.10.86
Námsbraut í hjúkrunarfræði
Lagt fram bréf mrn., dags. 19. þ.m.
Ákveðið hefur verið í samráði við fjármála-
ráðuneytið að skólahús Hjúkrunarskóla ís-
lands við Eiríksgötu verði fengið Háskóla
íslands til umráða fyrir námsbraut í hjúkr-
unarfræði. Áskilið er að hluti húsrýmisins
verði látinn í té fyrir starfsemi bókasafns
Landspítalans, sem einnig nýtist lækna-
deild og námsbraut í hjúkrunarfræði.
26.06.86
Bréf læknadeildar, dags. 17. þ.m. Arin-
björn Kolbeinsson, fv. dósent, kosinn full-
trúi læknadeildar í stjórn námsbrautar í
hjúkrunarfræði í stað Stefáns B. Sigurðs-
sonar. 31.10.85
Námsbraut í sjúkraþjáifun
Fulltrúi háskólaráðs í stjórn námsbraut-
ar í sjúkraþjálfun var kjörin Sigrún Knúts-
dóttir sjúkraþjálfari. 20.08.87
Stofnun Sigurðar Nordals
Lagt fram bréf mrn., dags. 28. ágúst s.l.
Menntamálaráðherra hefur ákveðið að
hinn 14. september 1986, á aldarafmæli Sig-
urðar Nordals prófessors, verði komið á fót
við Háskóla Islands stofnun sem kennd
verði við hann. 11.09.86
Lögð voru fram drög að reglugerð fyrir
Stofnun Sigurðar Nordals. Páll Skúlason