Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1987, Síða 153
Kaflar úr geröabókum háskólaráðs
143
búinn til að halda uppi starfsemi á einum
stað, hvað þá til að reka háskólakennslu
víðar á landinu." 16.01.86
Lagt fram bréf mrn., dags. 14. þ.m. Send
eru til umsagnar bréf frá Halldóri Blöndal
alþingismanni, stjórn Fjórðungssjúkra-
hússins á Akureyri, fulltrúum hjúkrunar-
fræðinga á Norðurlandi eystra og Læknafé-
lagi Akureyrar. í bréfum þessum er hvatt
til þess að stofnað verði til kennslu í hjúkr-
unarfræði á háskólastigi á Akureyri, jafn-
vel þegar á hausti komanda. 17.04.86
Kennaraháskóli íslands
Lagt fram bréf mrn., dags. 12. júní s.l.
Tilnefndir hafa verið fulltrúar í samstarfs-
nefnd Háskóla íslands og Kennaraháskóla
Islands. Frá Háskóla Islands eru prófess-
orarnir Andri Isaksson og Örn Helgason
og til vara Gunnar Karlsson prófessor. Frá
Kennaraháskóla Islands eru lektorarnir
Auður Torfadóttir og Ólafur Proppé. Gerð
er í bréfinu nánari grein fyrir verkefnum
samstarfsnefndarinnar. 26.03.87 20.08.87
Samskipti við erlenda háskóla
Skipuð hefur verið til þriggja ára fjög-
urra manna nefnd til að annast og efla sam-
skipti Háskóla íslands við erlenda háskóla.
I nefndinni eru Þórólfur Þórlindsson pró-
fessor, formaður, Ingvar Arnason dósent,
Guðmundur Þorgeirsson lektor og Guðný
B. Eydal stúdent. 11.09.86
lllinoisháskóli
Valdimar K. Jónsson gerði samskipti við
erlenda háskóla að umræðuefni. Afhenti
hann rektor upjrkast að samskiptasamningi
milli Háskóla Islands og The University of
Illinois at Chicago. 25.09.86
Norræn samvinna
Lagt fram bréf mrn., dags 5. þ.m. Svein-
björn Björnsson tilnefndur í stað rektors í
„Nordiska forskningspolitiska rádet“ frá 1.
j anúar 1987. 15.01.87
Skólar
Lagt fram bréf mrn., dags. 28. janúar s.l.
Óskað er tilnefningar fulltrúa frá Háskóla
íslands í nefnd til þess að semja reglugerð
um tilhögun náms, sem sett yrði af stað
samkvæmt grein til bráðabirgða í lögum nr.
48/1986 um lögverndun á starfsheiti og
starfsréttindum grunnskólakennara, fram-
haldsskólakennara og skólastjóra.12.02.87
Fulltrúi í matsnefnd, sem úrskurða skal
þegar vafi leikur á hvort umsækjandi um
stöðu megi nota starfsheitið framhalds-
skólakennari, var tilnefndur Andri Isaks-
son prófessor og varamaður hans Þorsteinn
Vilhjálmsson dósent.
Fulltrúi í undanþágunefnd framhalds-
skóla var tilnefnd Gerður G. Óskarsdóttir
æfingastjóri og varamaður hennar Páll
Skúlason prófessor. 15.01.87
Til umræðu voru teknar tillögur
Kennslumálanefndar um „Leiðbeiningar
til framhaldsskóla og nemenda þeirra um
undirbúning náms í Háskóla íslands". Til-
lögunum var vel tekið, þær ræddar um
stund og síðan samþykkt að senda þær til
framhaldsskóla. 04.06.87
X. Ýmislegt
Heilsugæsla11 að kanna hvort æskilegt sé og mögulegt
Fulltrúar stúdenta lögðu fram tillögu um fyrir Háskóla íslands að reka í einhverri
að háskólaráð skipi þriggja manna nefnd til mynd heilsugæslustöð fyrir stúdenta og
1) Sjá um fjórtán ára sögu þessa máls Árbók H.í. 1969-1973, bls. 155, og Árbók H.í. 1973-1976, bls. 209.